Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 8

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 8
8 F I S K I D A G U R I N N M I K L I Að morgni miðvikudags fyrir Fiskidagshelgina á Dalvík kom framkvæmdastjórn sam- komunnar saman í síðasta sinn til að fara yfir stöðuna og binda þá enda sem lausir kynnu að vera. Fundurinn stóð yfir í hálfan þriðja tíma og var slitið með þeim orðum að allt væri klárt, hið eina sem óvissa ríkti um væri veðrið. Þá gall við í Júlíusi Júlíussyni, framkvæmdastjóra Fiskidagsins mikla, um leið og hann benti upp í loftið: „Huh, það er nú ekki vanda- mál því sá sem situr þarna uppi og öllu ræður græjar gott veður. Hann er brottflutt- ur Svarfdælingur!“ Og viti menn, enn og aftur brast á dæmafá blíða á Dalvíkinga og gesti þeirra á Fiskidegin- um mikla. Þannig hefur það verið frá upphafi fyrir sex árum, hvort sem það er tilvilj- un eða ræðst af sérstökum tengslum almættisins við byggðarlagið og þannig mun það áfram verða svo lengi sem Fiskidagurinn mikli blív- ur. Góðir gestir frá Nígeríu Að vanda vakti bás Sölku-Fiskmiðlunar mikla athygli, en í boði fyrirtækisins tóku nokkrir viðskiptavinir fyrirtækisins frá Nígeríu þátt í Fiskideginum. Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Heiða Hilmarsdóttir, starfsmaður Sölku-Fiskmiðlunar, Hilmar Daníelsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sölku-Fiskmiðlunar, Dorrit Moussaieff, forsetafrú, Douglas Ozuzu frá Nígeríu, Chief Felix Igwegbe Nze Onwadike, fyrsti viðskiptavinur Fiskmiðlunar Norðurlands í Nígeríu, forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Princess Faith Gilbert frá Bandaríkjunum, Chief Kalu Nnana Kalu, viðskiptavinur Sölku-Fiskmiðlunar frá Nígeríu, Izunna Onwadike frá Nígeríu, Haukur Snorrason, Katrín Sigurjóns- dóttir, framkvæmdastjóri Sölku-Fiskmiðlunar, Eydís Hilmarsdóttir, Elsa Antonsdóttir, Lilja Björk Reynisdóttir, starfsmaður Sölku-Fiskmiðlunar, og Ólöf Antonsdóttir. Guð er Svarfdælingur Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is Talið er að 33-35 þúsund manns hafi sótt Fiskidaginn mikla heim að þessu sinni og hafa gestir aldrei verið fleiri. aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:42 AM Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.