Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 23

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 23
23 N Ý S K I P af gerðinni Wärtsila með 6000 kW afkastagetu, spil- kerfi verður frá Aker-Bratt- vaag og íbúðir verða innrétt- aðar í sérsmíðuðum eining- um. Þá er gert ráð fyrir öllum fullkomnustu fiskileitar og siglingatækjum og að þau verði væntanlega af stærstum hluta frá hinum ýmsu fram- leiðendum í Noregi. Hvort skip kemur til með að geta borið á bilinu 800- 1000 tonn af afurðum og má reikna með að skipin verði á bilinu 35-40 daga í hverjum túr. Fyrra skipið á að afhenda í nóvember 2008 og það síðara í apríl 2009. Skrokkar skipanna smíðaðir utan Noregs Ólafur Marteinsson segir að allur undirbúningur að smíði skipanna sé þegar kominn í fullan gang. Solstrand semur við er- lenda skipasmíðastöð um smíði skrokka skipanna og má gera ráð fyrir að þeir verði tilbúnir í ársbyrjun 2008. Þeir verða síðan dregn- ir til Noregs og öll frágangs- vinna unnin þar. Þó svo að teikningar séu fyrir hendi af samskonar skipi - þ.e. áðurnefndum Vestind - segir Bjarni Ásmundsson þó ljóst að þær þurfi allar að yf- irfara og heimfæra að óskum Þormóðs-ramma - Sæbergs. Í þá vinnu verði farið á næstu mánuðum og væntir Bjarni þess að STS - Teiknistofa komi að þeirri vinnu á einn eða annan hátt. Af hálfu út- gerðarinnar mun Ragnar Að- alsteinsson, útgerðarstjóri Þormóðs ramma-Sæbergs, verða tæknilegur stjórnandi við smíði skipanna. Ljóst er að smíði þessara skipa fyrir Þormóð ramma- Sæber er gríðarlega stórt verkefni. Bjarni Ásmundsson orðar það svo að hér sé um að ræða stærsta nýsmíðaverk- efni Íslandssögunnar og það er ekki ofmælt. Og það segir sína sögu að samningurinn við Solstrand skipasmíðastöð- ina er sá stærsti sem hún hef- ur gert. Eitt af núverandi skipum Þormóðs ramma-Sæbergs - Mánaberg ÓF. Mynd: Björn Valur Gíslason. aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:42 AM Page 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.