Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2006, Side 65

Ægir - 01.07.2006, Side 65
65 N Ý T T S K I P Í júlí sl. keypti Samherji hf. uppsjávarveiðiskipið Serene LK-297 frá Hjaltlandseyjum fyrir um 915 milljónir króna. Skipið hlaut nafnið Margrét EA-710, en skip með því nafni hefur verið í rekstri hjá Sam- herja í um tvo áratugi. Margrét EA-710, sem hefur um 2.100 tonna burðargetu í sjókælitönkum, var smíðuð í Flekkefjord í Noregið árið 1998. Skipið er 71 metri á lengd og 13 metra breitt. Aðalvélin er af gerðinni Wärtsila, 8200 kW við 750 snúninga á mínútu, hestöflin eru 11.520. Frá því að hin nýja Mar- grét kom í rekstur hjá Sam- herja í sumar hefur skipið fyrst og fremst verið á kolmunna- og síldarveiðum og einnig hefur skipið veitt eilítið af makríl. Skipið er bókstaflega eins og nýtt, enda hefur það vegna takmarkaðra aflaheim- ilda á Hjaltlandseyjum ekki verið gert út nema þriðjung eða svo úr ári. Öflug Margrét EA-710 Margrét EA-710 er glæsilegt skip, sérstaklega útbúið til uppsjávarveiða. Myndir: Þorgeir Baldursson. Úr vélarrúmi Margrétar EA-710, en aðalvél skipsins er afar öflug, af gerðinni Wärtsila. Hákon Þröstur Guðmundsson, skip- stjóri Margrétar EA. Úr brúnni á Margréti aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:43 AM Page 65

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.