Tímarit Máls og menningar - 01.03.1938, Blaðsíða 12
að starfa fyrir félagið. Margir þessara manna hafa sýnt framúr-
skarandi dugnað og lagt á sig mikla vinnu, án þess að taka
nokkra þóknun fyrir. Fara hér á eftir nöfn þeirra, svo að fé-
lagsmenn geti snúið sér til þeirra og leitað upplýsinga um starf-
semi félagsins:
Akranesi: Sæmundur Eggertsson.
Akureyri: Sigþór Jóhannsson.
Árnes- og Rangárvallasýslu: Vernharður Jónsson, Selfossi.
Eyrarbakka: Gunnar Benediktson.
Sandvíkurhreppi: Björgvin Þorsteinsson.
Stokkseyri: Agnar Hreinsson.
Borðeyri: .Tónas Benónýsson.
Borgarnesi: Sólmundur Sigurðsson.
Eskifirði: Emil B. Magnússon.
Fljótsdalshérað: Sigrún Blöndal.
Hafnarfirði: Ivristján Andrésson.
Hornafirði: Eiríkur Helgason.
Guðmundur Sigurðsson.
Húsavík: Páll Kristjánsson.
Hvammstanga: Magnús Þorleifsson.
ísafirði: Magnús Guðmundsson.
Norðfirði: Valgeir Sigmundsson.
Patreksfirði: Markús Thoroddsen.
Reyðarfirði: Sæmundur Sæmundsson.
Reykjavík: Einar Andrésson.
Sauðárkróki: Kristján C. Magnússon.
Saurbæjarhr., Eyjafirði: Jóhann Valdemarsson.
Seyðisfirði: Steinn Stefánsson.
Siglufirði: Gísli Indriðason.
Þórshöfn: Einar Ivristjánsson.
Umdæmi sumra þessara manna ná bæði yfir kaupstaðina og
nærliggjandi sveitir.
Auk umboðsmanna eru það fjölmargir aðrir, sem sýnt hafa
frábæran dugnað, og væri freistandi að geta um nöfn þeirra.
En það er hvortveggja, að sú nafnaröð yrði of löng, og við vit-
um ekki heldur nöfn allra þeirra manna, sem unnið hafa fórn-
fúst starf fyrir Mál og menning víðsvegar um land. Umboðsmönn-
unum, ásamt þessum sjálfboðaliðum, á félagið það að þakka, hvað
mikilli útbreiðslu það hefir náð, og það er einmittt áhugi og
starf þessara manna, sem er trygging fyrir því, að Mál og menn-
ing haldi áfram að vaxa.
6