Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2013, Qupperneq 13

Ægir - 01.07.2013, Qupperneq 13
13 F I S K T Æ K N I N Á M Fisktækninámið þróað „Í samningnum er kveðið á um markmið og starfsemi skólans með formlegum hætti. Okkur ber að þróa samstarf um kennslu í fisk- tækni í framhaldsskólum hér á landi, vera leiðbeinandi í mótun vinnustaðanáms í fisk- tækni á landsvísu og þróa raunfærnimat og nám í fisk- tækni fyrir fullorðna í sam- starfi við framhaldsfræðslu- aðila. Einnig að kynna nám í fisktækni fyrir nemendum í grunnskólum á Suðurnesjum og á landsvísu og sjá um kennslu í fisktækni sam- kvæmt samningum við fram- haldsskóla og framhalds- fræðsluaðila. Það má segja að þetta séu þau markmið sem við höfum alla tíð haft um framtíðarhlutverk skólans fyr- ir sjávarútveginn og því er fagnaðarefni að með samn- ingnum hafi þau verið færð í formlegt samkomulag við yf- irvöld menntamála í landinu. Það er mikill áfangi fyrir sjáv- arútveginn sem atvinnu- grein,“ segir Nanna Bára og undirstrikar þann áhuga sem fiskvinnslufyrirtækin sýni á samstarfi við skólann. Samvinna við sjávarútvegsfyrirtæki „Okkur er undantekninga- laust vel tekið hvert sem við leitum eftir aðstoð hjá fisk- vinnslufyrirtækjum en einn af mikilvægum þáttum námsins er einmitt að fara inn í fyrir- tækin sjálf til verklegrar kennslu,“ segir Nanna Bára en mikil aðsókn hefur einnig verið að ýmisskonar fisk- vinnslunámskeiðum sem hún hefur haft umsjón með eða kennt á vítt um landið á síð- ustu misserum. Nanna Bára segir það einmitt skýrt mark- mið með þróun fisktækni- námsins að þróa það á þann hátt að fólk geti sótt sér þekkinguna í heimahögum en þurfi ekki að taka sig upp og flytja landshorna á milli. Nemendur á öllum aldri Í fisktækninámi fá nemendur fræðslu um fiskvinnslu, sjó- mennsku og fiskeldi. Skólinn getur tekið við 30 nemendum og hefur aðsókn verið góð fyrir haustönnina. Fisktækni- skólinn hefur samstarf við hliðstæðan skóla í Stavanger í Noregi, auk samstarfs hér innanlands við bæði fram- haldsskóla, símenntunarmið- stöðvar og sjávarútvegsfyrir- tæki út um landið. „Til okkar sækja nemendur á öllum aldri, fólk sem hefur mikla reynslu af störfum í fisk- vinnslu. Okkar draumur er að skólinn sé sérskóli innan ís- lenska menntakerfisins í framtíðinni og þannig verði undirstrikað hvers virði það er sjávarútveginum að stuðla að starfsmenntun fólks í fisk- vinnslu,“ segir Nanna Bára. Hjá Veiðarfæraþjónustunni í Grindavík er verknámsaðstaða Fisktækniskólans. Hér sýnir Hörður Jónsson Ástu, ráðneytisstjóra, handbrögðin í netagerð. Menntamálaráðherra kynnir sér starfið í Fisktækniskólanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.