Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 28

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 28
28 F R É T T I R Brimnes RE 27 sem fær sem nemur 2,5% af úthlutuðum þorsk- ígildum eða rúm 9,500 þorskígildistonn. Brimnesið er raunar það skip í flotanum sem verður með mestar aflaheimildir á fiskveiðiárinu. Togarinn var í þriðja sæti sama lista í fyrra en á því fiskveiðiári fékk togarinn Guðmundur í Nesi mestu úthlut- að. Ný skip á þessum lista í ár eru togararnir Vigri RE og Helga María AK. Listinn er þannig: Þorskígildi Alls kg Brimnes RE-27, Reykjavík 9.506.106 10.542.350 Björgúlfur EA-312, Dalvík 7.144.490 6.417.760 Vigri RE-71, Reykjavík 7.140.886 6.727.134 Júlíus Geirmundsson ÍS-270, Ísafjörður 6.749.963 5.261.197 Kaldbakur EA-1, Akureyri 6.717.482 6.656.521 Höfrungur III AK-250, Akranes 6.599.303 5.832.154 Guðmundur í Nesi RE-13, Reykjavík 6.396.793 3.503.345 Helga María AK-16, Akranes 6.336.318 6.792.497 Þerney RE-1, Reykjavík 6.166.256 6.665.760 Ottó N Þorláksson RE-203, Reykjavík 6.090.422 6.508.336 Norðurlandstogarar háir í þorskinum Fjórir efstu togarar á lista yfir heimildir í þorski eru þeir sömu og í fyrra, þ.e. Kaldbakur EA, Dalvíkurtogararnir Björgvin og Björgúlfur og Ísafjarðartogarinn Júlíus Geirmundsson. Norður- landstogararnir eru sterkir í þorskveiðunum því helmingurinn á þessum lista eru skip úr þeim landsfjórðungi. Listinn er þannig: Þorskíg. Kaldbakur EA-1, Akureyri 6.234.331 Björgvin EA-311, Dalvík 4.945.217 Björgúlfur EA-312, Dalvík 4.623.523 Júlíus Geirmundsson ÍS-270, Ísafirði 2.919.768 Mánaberg ÓF-42, Ólafsfirði 2.673.816 Þorlákur ÍS-15, Bolungarvík 2.668.975 Páll Pálsson ÍS-102, Hnífsdal 2.649.091 Sturlaugur H Böðvarsson AK-10, Akranesi 2.228.489 Ljósafell SU-70, Fáskrúðsfirði 2.136.673 Sigurbjörg ÓF-1, Ólafsfirði 2.063.516 Brimnes hæst í ýsunni Reykjavíkurtogarinn Brimnes hefur mestar aflaheimildir í ýsu á fiskveiðiárinu, samtals tæp 870 þorskígildistonn. Ólíkt listanum yfir skip með mestar þorskveiðiheimildir koma skipin í miklum meirihluta frá Suður- og Suðvesturlandi. Listinn er þannig: Þíg. Brimnes RE-27, Reykjavík 867.796 Vestmannaey VE-444, Vestmannaeyjar 640.378 Bergey VE-544, Vestmannaeyjar 640.378 Baldvin Njálsson GK-400, Garður 613.111 Þórunn Sveinsdóttir VE-401, Vestmannaeyjar 606.133 Börkur NK-122, Neskaupstaður 590.826 Höfrungur III AK-250, Akranes 530.895 Arnar HU-1, Skagaströnd 509.723 Björgúlfur EA-312, Dalvík 489.256 Sturlaugur H Böðvarsson AK-10, Akranes 447.583 Ú th lu ta ð af la m ar k í u pp ha fi fis kv ei ði ár si ns 2 01 3/ 20 14 Tö lu rn ar m ið as t v ið sl æ gð an fi sk þ ar se m vi ð á. S ér st ak ar ú th lu ta ni r a fla m ar ks e ru e kk i in ni fa ld ar í tö lu nu m . A fla m ar k er g ef ið u pp í kg n em a fyr ir síl d se m m ið as t v ið le st ir. Ú th lu tu n til n ok ku rra sk ip a va r óf rá ge ng in o g er u þa u ek ki sj áa nl eg í tö flu nn i. Af la m ar k þe irr a ke m ur sa m t f ra m í sa m tö lu . Ú th lu ta ð er ti l b rá ða bi rg ða 8 0% a f a fla m ar ki í þr em ur n ýju m k vó ta te gu nd um : b lá lö ng u, g ul lla xi og lit la k ar fa . K V Ó T I N N 2 0 1 3 - 2 0 1 4 Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður Sími 422 2442 - GSM 899 7807 - Fax 467 1203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.