Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 63

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 63
63 Þ J Ó N U S T A íslenskum fiskvinnslum hafa verið mun betri en hjá öðrum framleiðendum á heimsvísu. Þess vegna er Skaginn hf. jafn sérhæfður og lausnasinn- aður og fyrirtækið er í dag.“ 1000 tonna múrinn skammt undan Skaginn hf. framleiðir einnig uppsjávarvinnslukerfi og lögð er áhersla á afkastagetu án þess að kerfin þurfi mikið rými. „Við erum til dæmis að bjóða uppsjávarverksmiðju með um 600 tonna afköst á sólarhring í 3.000 fermetra rými. Þar með talið er skrif- stofuaðstaða, umbúða- geymsla og frystivélarými en án frystiklefa. Það styttist líka í það að við sjáum 1000 tonna sólahringsafköst en nú er verið að stækka vinnslu- getuna hjá fyrirtækinu Vardin Pelagic í Færeyjum sem er með nýtt uppsjávarvinnslu- kerfi frá okkur. Þar er vinnsl- an núna í um 800 tonnum á sólarhring. Við erum þessa dagana að hanna heildaruppsjávarlausir fyrir ýmis erlend fyrirtæki sem hafa áhuga á að reisa sambærilega verksmiðju og Vardin í Færeyjum, byggða á íslensku hugviti og íslenskri framleiðslu. Við eigum líka vonandi eftir að sjá 1000 tn. afkastamúrinn verða rofinn á Íslandi þar sem uppsjávar- skipin stækka og vinnslur þurfa að stækka í samræmi við stækkandi skip,“ segir Sturlaugur. Sturlaugur Sturlaugsson, sölu- og markaðsstjóri Skagans hf. Starfsmaður Skagans stillir tölvubúnaðinn hjá Vardin Pelagic.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.