Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 20

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 20
20 V E S T M A N N A E Y J A R Í heimsókn hjá Grími kokki í Vestmannaeyjum: Fullvinnur brakandi ferskt sjávarfangið á disk neytenda Grímur Gíslason við kælinn með humarsúpu Gríms kokks í höndunum. Hann segir kælana vera hjartað í fyrirtækinu sem geri það að verk- um að engin aukaefni þarf að setja í réttina. Grímur kokkur er vaxandi fyrirtæki sem byggir á þeirri matar- kistu sem Vestmannaeyjar eru. Fyrirtækið framleiðir 24 vöruteg- undir, mestmegnis úr sjávarfangi og þekktur er plokkfiskurinn hans Gríms og humarsúpan sem hvort tveggja er fáanlegt í verslunum um allt land. Grímur kokkur er Gíslason og mat- reiðslumeistari sem vildi prófa hvort ekki væri hægt að fram- leiða tilbúna sjávarrétti ofan í landsmenn. Fyrirtækið hóf starf- semi í leiguhúsnæði úti á Eiði sem var selt ofan af því nýlega. Það var því strax farið í leita að hentugu húsnæði sem fannst í gömlu netaverkstæði við Hlíðarveg. Öllu var rústað út úr húsinu og það endurhannað fyrir matvælaframleiðslu. Flutt var inn í nýja húsnæðið um áramót og síðan hefur Grímur ekki litið til baka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.