Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 14

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 14
14 Af hálfu íslenskra stjórnvalda hefur ítrekað verið bent á nauðsyn víðtækari rannsókna til að draga upp skýrari mynd af stærð makrílstofnsins í norðurhöfum og dreifingu hans á hafsvæðinu. Birtar hafa verið niðurstöður sameiginlegrar rannsóknar fiskifræðinga frá Íslandi, Fær- eyjum og Noregi þar sem mat var lagt á útbreiðslu og magn makríls og annarra uppsjávar- fiskistofna í Norðaustur Atl- antshafi. Samkvæmt þeim mældust 8,8 milljónir tonna af makríl á rannsóknasvæðinu öllu og þar af 1,5 milljónir tonna, eða rúm 17%, innan ís- lenskrar efnahagslögsögu. Þessar niðurstöður þykja renna stoðum undir að stofn- inn sé stærri á hafsvæðinu en talið hefur verið, jafnvel þó svo að svæðið sem var undir í rannsóknunum sé stærra en áður. Hærri makrílvísitala en áður hefur mælst Fjögur skip tóku þátt í rann- sóknunum, eitt frá hvoru H A F R A N N S Ó K N I R Ekki hefur áður mælst jafn há vísitala makríls og í nýjustu rannsóknum fiskifræðinga frá Íslandi, Færeyjum og Noregi. Nýjar rannsóknir á uppsjávarfiskistofnum í Norðaustur-Atlandshafi: 1,5 milljónir tonna af makríl mælast í lögsögunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.