Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Síða 17

Ægir - 01.07.2013, Síða 17
17 iðleikar á Spáni, Portúgal, Ít- alíu og Frakklandi og það endurspeglast í lægra verði og þyngri sölu,“ segir hann en Narfi kúplaði sig út úr saltfiskvinnslunni vegna stöð- unnar á saltfiskmörkuðum. Fyrirtækið frystir nú og fram- leiðir ferskar afurðir samhliða humarvinnslunni. Eftir stóð skuldin við bankann Þau hjón eru sammála um að mikið hafi breyst til batnaðar í rekstri fyrirtækisins frá upp- hafsárunum. Guðmunda minnist þess þegar ekkert var afgangs og tekjur rétt dugðu fyrir launum. Ekki séu nema um átta eða tíu ár síðan stað- an hvað þetta varðar hafi breyst eitthvað að ráði. Hún minnist þess líka þegar þau, eitt árið í maí, keyptu 30 tonna þorskkvóta og tóku bankalán til að fjármagna kaupin. 1. september sama ár F I S K V I N N S L A Verð á saltfiski hefur lækkað verulega og hefur Narfi í auknu mæli snúið sér að frystingu og vinnslu á ferskum afurðum í stað saltfiskvinnslu.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.