Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.2013, Blaðsíða 12
12 F I S K T Æ K N I N Á M „Þessi samningur er okkur mjög mikilvægur og leggur grunn að áframhaldi á starf- semi skólans og uppbyggingu. Samkomulagið er vítamín- sprauta fyrir okkur inn í fram- tíðina,“ segir Nanna Bára Maríasdóttir, sviðsstjóri Fisk- tækniskóla Íslands í Grindavík um samkomulag sem Illugi Gunnarsson, menntamálaráð- herra og Ólafur Þór Jóhanns- son, formaður stjórnar skól- ans, undirrituðu fyrir skömmu um kennslu í fisktækni í til- raunaskyni. Samningurinn tryggir rekstur þessa skólaárs en Nanna Bára segir hvað mikilvægast að hann kveði jafnframt á um að skólinn verði settur á fjárlög sem sér- skóli á framhaldsskólastigi og að þeirri vinnu skuli lokið á næstu vikum. Ákveðnu óvissu- tímabili ljúki með þessum tímamótum. HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst HDS 8/17-4 M 30-170 bör 400-800 ltr/klst HDS 5/11 U/UX 110 bör 450 ltr/klst 1x230 volt Gufudælur Aflmiklir vinnuþjarkar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Undirritun samnings menntamálaráðuneytisins og Fisktækniskólans. Frá vinstri: Ólafur Jón Arnbjörnsson skólameistari, Ólafur Þór Jóhannsson stjórnarformaður, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Ásta Magnúsdóttir ráðuneytisstjóri. Menntamálaráðherra undirritar samning við Fisktækniskólann í Grindavík: Grunnur lagður að frekari upp- byggingu fisk- tæknináms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.