Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2013, Page 14

Ægir - 01.07.2013, Page 14
14 Af hálfu íslenskra stjórnvalda hefur ítrekað verið bent á nauðsyn víðtækari rannsókna til að draga upp skýrari mynd af stærð makrílstofnsins í norðurhöfum og dreifingu hans á hafsvæðinu. Birtar hafa verið niðurstöður sameiginlegrar rannsóknar fiskifræðinga frá Íslandi, Fær- eyjum og Noregi þar sem mat var lagt á útbreiðslu og magn makríls og annarra uppsjávar- fiskistofna í Norðaustur Atl- antshafi. Samkvæmt þeim mældust 8,8 milljónir tonna af makríl á rannsóknasvæðinu öllu og þar af 1,5 milljónir tonna, eða rúm 17%, innan ís- lenskrar efnahagslögsögu. Þessar niðurstöður þykja renna stoðum undir að stofn- inn sé stærri á hafsvæðinu en talið hefur verið, jafnvel þó svo að svæðið sem var undir í rannsóknunum sé stærra en áður. Hærri makrílvísitala en áður hefur mælst Fjögur skip tóku þátt í rann- sóknunum, eitt frá hvoru H A F R A N N S Ó K N I R Ekki hefur áður mælst jafn há vísitala makríls og í nýjustu rannsóknum fiskifræðinga frá Íslandi, Færeyjum og Noregi. Nýjar rannsóknir á uppsjávarfiskistofnum í Norðaustur-Atlandshafi: 1,5 milljónir tonna af makríl mælast í lögsögunni

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.