Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2013, Síða 63

Ægir - 01.07.2013, Síða 63
63 Þ J Ó N U S T A íslenskum fiskvinnslum hafa verið mun betri en hjá öðrum framleiðendum á heimsvísu. Þess vegna er Skaginn hf. jafn sérhæfður og lausnasinn- aður og fyrirtækið er í dag.“ 1000 tonna múrinn skammt undan Skaginn hf. framleiðir einnig uppsjávarvinnslukerfi og lögð er áhersla á afkastagetu án þess að kerfin þurfi mikið rými. „Við erum til dæmis að bjóða uppsjávarverksmiðju með um 600 tonna afköst á sólarhring í 3.000 fermetra rými. Þar með talið er skrif- stofuaðstaða, umbúða- geymsla og frystivélarými en án frystiklefa. Það styttist líka í það að við sjáum 1000 tonna sólahringsafköst en nú er verið að stækka vinnslu- getuna hjá fyrirtækinu Vardin Pelagic í Færeyjum sem er með nýtt uppsjávarvinnslu- kerfi frá okkur. Þar er vinnsl- an núna í um 800 tonnum á sólarhring. Við erum þessa dagana að hanna heildaruppsjávarlausir fyrir ýmis erlend fyrirtæki sem hafa áhuga á að reisa sambærilega verksmiðju og Vardin í Færeyjum, byggða á íslensku hugviti og íslenskri framleiðslu. Við eigum líka vonandi eftir að sjá 1000 tn. afkastamúrinn verða rofinn á Íslandi þar sem uppsjávar- skipin stækka og vinnslur þurfa að stækka í samræmi við stækkandi skip,“ segir Sturlaugur. Sturlaugur Sturlaugsson, sölu- og markaðsstjóri Skagans hf. Starfsmaður Skagans stillir tölvubúnaðinn hjá Vardin Pelagic.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.