Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2013, Page 28

Ægir - 01.07.2013, Page 28
28 F R É T T I R Brimnes RE 27 sem fær sem nemur 2,5% af úthlutuðum þorsk- ígildum eða rúm 9,500 þorskígildistonn. Brimnesið er raunar það skip í flotanum sem verður með mestar aflaheimildir á fiskveiðiárinu. Togarinn var í þriðja sæti sama lista í fyrra en á því fiskveiðiári fékk togarinn Guðmundur í Nesi mestu úthlut- að. Ný skip á þessum lista í ár eru togararnir Vigri RE og Helga María AK. Listinn er þannig: Þorskígildi Alls kg Brimnes RE-27, Reykjavík 9.506.106 10.542.350 Björgúlfur EA-312, Dalvík 7.144.490 6.417.760 Vigri RE-71, Reykjavík 7.140.886 6.727.134 Júlíus Geirmundsson ÍS-270, Ísafjörður 6.749.963 5.261.197 Kaldbakur EA-1, Akureyri 6.717.482 6.656.521 Höfrungur III AK-250, Akranes 6.599.303 5.832.154 Guðmundur í Nesi RE-13, Reykjavík 6.396.793 3.503.345 Helga María AK-16, Akranes 6.336.318 6.792.497 Þerney RE-1, Reykjavík 6.166.256 6.665.760 Ottó N Þorláksson RE-203, Reykjavík 6.090.422 6.508.336 Norðurlandstogarar háir í þorskinum Fjórir efstu togarar á lista yfir heimildir í þorski eru þeir sömu og í fyrra, þ.e. Kaldbakur EA, Dalvíkurtogararnir Björgvin og Björgúlfur og Ísafjarðartogarinn Júlíus Geirmundsson. Norður- landstogararnir eru sterkir í þorskveiðunum því helmingurinn á þessum lista eru skip úr þeim landsfjórðungi. Listinn er þannig: Þorskíg. Kaldbakur EA-1, Akureyri 6.234.331 Björgvin EA-311, Dalvík 4.945.217 Björgúlfur EA-312, Dalvík 4.623.523 Júlíus Geirmundsson ÍS-270, Ísafirði 2.919.768 Mánaberg ÓF-42, Ólafsfirði 2.673.816 Þorlákur ÍS-15, Bolungarvík 2.668.975 Páll Pálsson ÍS-102, Hnífsdal 2.649.091 Sturlaugur H Böðvarsson AK-10, Akranesi 2.228.489 Ljósafell SU-70, Fáskrúðsfirði 2.136.673 Sigurbjörg ÓF-1, Ólafsfirði 2.063.516 Brimnes hæst í ýsunni Reykjavíkurtogarinn Brimnes hefur mestar aflaheimildir í ýsu á fiskveiðiárinu, samtals tæp 870 þorskígildistonn. Ólíkt listanum yfir skip með mestar þorskveiðiheimildir koma skipin í miklum meirihluta frá Suður- og Suðvesturlandi. Listinn er þannig: Þíg. Brimnes RE-27, Reykjavík 867.796 Vestmannaey VE-444, Vestmannaeyjar 640.378 Bergey VE-544, Vestmannaeyjar 640.378 Baldvin Njálsson GK-400, Garður 613.111 Þórunn Sveinsdóttir VE-401, Vestmannaeyjar 606.133 Börkur NK-122, Neskaupstaður 590.826 Höfrungur III AK-250, Akranes 530.895 Arnar HU-1, Skagaströnd 509.723 Björgúlfur EA-312, Dalvík 489.256 Sturlaugur H Böðvarsson AK-10, Akranes 447.583 Ú th lu ta ð af la m ar k í u pp ha fi fis kv ei ði ár si ns 2 01 3/ 20 14 Tö lu rn ar m ið as t v ið sl æ gð an fi sk þ ar se m vi ð á. S ér st ak ar ú th lu ta ni r a fla m ar ks e ru e kk i in ni fa ld ar í tö lu nu m . A fla m ar k er g ef ið u pp í kg n em a fyr ir síl d se m m ið as t v ið le st ir. Ú th lu tu n til n ok ku rra sk ip a va r óf rá ge ng in o g er u þa u ek ki sj áa nl eg í tö flu nn i. Af la m ar k þe irr a ke m ur sa m t f ra m í sa m tö lu . Ú th lu ta ð er ti l b rá ða bi rg ða 8 0% a f a fla m ar ki í þr em ur n ýju m k vó ta te gu nd um : b lá lö ng u, g ul lla xi og lit la k ar fa . K V Ó T I N N 2 0 1 3 - 2 0 1 4 Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður Sími 422 2442 - GSM 899 7807 - Fax 467 1203

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.