Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2010, Blaðsíða 12

Ægir - 01.09.2010, Blaðsíða 12
12 A Ð A L F U N D U R L Í Ú - segir Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ Ekkert sjálfgefið um arðbærni sjávarútvegs í framtíðinni „Það er nauðsynlegt að rekja fyrir ykkur samskipti okkar við stjórnvöld nokkuð ítarlega. Aðeins þannig tel ég mér fært að leiða ykkur inn í þá veröld sem við búum við. Allt frá því að nú- verandi ríkisstjórn komst til valda hefur mikilvægasta verkefni okkar falist í því að berjast gegn illa ígrunduðum og óraunhæf- um hugmyndum stjórnvalda. Hugmyndum um upptöku og upp- boð á aflaheimildum samkvæmt svokallaðri fyrningarleið sem settar voru fram án nokkurs mats á afleiðingum þeirra,“ sagði Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ á aðalfundi samtakanna fyrir skömmu.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.