Fréttablaðið - 27.06.2015, Side 15

Fréttablaðið - 27.06.2015, Side 15
WOW? Kíktu inn á starf.wow.is og tékkaðu á okkur. Þeir sem hafa áður sent inn umsókn hjá WOW air eru beðnir um að endurnýja umsóknir sínar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2015. 2012 111.000 421.000 497.000 750.000 1.200.000 Flugvélar og gestir WOW air 2013 2014 2015 2016 AÐSTOÐARMAÐUR/KONA FORSTJÓRA Okkur vantar kraftmikla, óþreytandi og áberandi duglega manneskju sem kann allt; meðal annars að vinna að margvíslegum verkefnum eins og góðgerðarmálum WOW air og styrktarbeiðnum, halda utan um ferðabókanir og fleira. Við leitum að jákvæðum einstaklingi gæddum ríkri skipulagshæfni með blússandi WOW faktor og bros á vör. Umsóknir og nánari upplýsingar um starfslýsingu og hæfniskröfur er að finna á www.hagvangur.is WOW FLUGUMSJÓN Ertu sveigjanlegur og úrræðagóður múltítaskari? Við leitum að drífandi starfsfólki í flugumsjón hjá WOW air. Flugumsjónarfólk sér um samskipti við þjónustuaðila og flugvallaryfirvöld alls staðar þar sem WOW air flugflotinn lendir. Við höldum WOW-inu á lofti allan sólarhringinn og þess vegna er flugumsjón unnin bæði á nætur- og dagvöktum. Nánari upplýsingar um starfslýsingu og hæfniskröfur er að finna á www.starf.wow.is STARFSMAÐUR Í ÞJÁLFUNARDEILD WOW AIR Er flug á þér? Við óskum eftir orkumiklum og jákvæðum einstaklingum til starfa í þjálfunardeild WOW air í Reykjavík. Starfið krefst framúrskarandi samskiptahæfileika, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Þetta er spennandi tækifæri fyrir rétta aðila að blómstra í hröðu og krefjandi vinnuumhverfi. Um framtíðarstarf er að ræða. Vertu memm! Nánari upplýsingar um starfslýsingu og hæfniskröfur er að finna á www.starf.wow.is YFIRKENNARI Í ÁHAFNADEILD Á fleygiferð í fluginu! WOW hvaða leið ert þú? Við leitum að jákvæðum einstaklingum í áhafnadeild WOW air. Rík þjónustulund með bros og festu að leiðarljósi ásamt færni í mannlegum samskiptum eru góðir eiginleikar að hafa. Við bjóðum spennandi verkefni sem kalla á frumkvæði, nákvæmni og færni í mannlegum samskiptum. Viltu leiða hópinn? Þá er þetta starfið fyrir þig. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar um starfslýsingu og hæfniskröfur er að finna á www.starf.wow.is STARFSMAÐUR Í ÁHAFNADEILD Vertu í góðum félagsskap! Viltu slást í WOW hópinn? Við leitum að jákvæðum aðila til að takast á við áhugaverð og krefjandi verkefni í áhafnadeild félagsins á flugrekstrarsviði. Góð samskipta- og samstarfshæfni er skilyrði, ævintýraþrá og almenn skemmtilegheit. Erum við kannski að leita að þér? Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar um starfslýsingu og hæfniskröfur er að finna á www.starf.wow.is VIÐ ERUM WOW WOW air er brosmilt lággjaldaflugfélag sem flýgur til og frá Íslandi til 20 áfangastaða bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Frá upphafi hefur WOW air margfaldast að stærð, frá 111.000 gestum á fyrsta árinu okkar upp í yfir 750.000 í ár. Á næsta ári mun gestum okkar fjölga enn frekar og það þýðir að við þurfum enn fleiri snillinga í WOW liðið. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -2 8 D C 1 6 2 B -2 7 A 0 1 6 2 B -2 6 6 4 1 6 2 B -2 5 2 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.