Fréttablaðið - 27.06.2015, Síða 34

Fréttablaðið - 27.06.2015, Síða 34
Farsímar og fylgihlutir LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 20154 Fyrir ári vaknaði mikill áhugi hjá Þórunni Jónsdóttur á því að taka ljósmyndir. Fram að því segist hún ekki hafa verið sér- staklega dugleg við að taka mynd- ir. „Ég byrjaði að taka myndir á símann í gegnum Instagram og notaði filterana þar. Svo benti vin- kona mín sem er ljósmyndari mér á nýtt app sem heitir Snapseed sem ég nota til að vinna myndirn- ar. Eftir að ég uppgötvaði það er ég miklu duglegri við að taka myndir og tek myndir nánast daglega,“ út- skýrir Þórunn. Fyrst þegar ljósmyndaáhug- inn vaknaði tók Þórunn aðallega myndir af náttúrunni og bygging- um en áherslan hjá henni hefur breyst. „Núna finnst mér skemmtilegt að taka myndir af ókunnugu fólki úti á götu. Mér finnst það svolít- ið krefjandi og ég þurfti að stíga út fyrir þægindarammann til að þora það en ég hef mjög gaman af því.“ Þórunn segist ekki hafa átt myndavél frá því árið 2004 og að síðan hún fékk sér síma með góðri myndavél hafi henni ekki fundist þörf á að eiga sérstaka myndavél. „Ég átti Samsung Gal axy S3 áður og þegar ég fékk mér síma í fyrra ákvað ég að halda mig við Samsung af því mér fannst myndavélin í honum betri en í öðrum símum þannig að það endaði með því að ég fékk mér Galaxy S5. Ég ætla samt að fá mér góða, alvöru myndavél f ljótlega þar sem ég hef verið að taka svo mikið af myndum að mig langar að hafa f leiri mögu- leika. Mér finnst samt magn- að hvað hægt er að gera með myndavélinni í símanum og það er gott að hafa hann alltaf í vasanum og þurfa ekki að hafa myndavél líka,“ segir hún. Þórunn segist ekki vera nógu dugleg að vista myndirnar sem hún tekur en hún setur þær inn á Google Drive þegar hún man eftir því. „Ég læt líka prenta mikið út fyrir mig hjá Prentagram. Það er þægilegt að senda myndir beint þangað af Instagram og líka úr símanum. Ég skreyti heimil- ið mikið með myndunum sem ég tek og var komin með heilan vegg heima af myndum sem ég lét prenta fyrir mig.“ Áhuginn vaknaði með símanum Þegar Þórunn Jónsdóttir fékk sér nýjan síma fyrir um ári kviknaði áhugi á að taka fallegar myndir. Hún tekur aðallega myndir af fólki úti á götu þessa stundina en áður tók hún myndir af náttúru og byggingum og notar hún símann til þess. Á Krýsuvíkurleið. Á Skólavörðuholti. Þórunn byrjaði að taka myndir í fyrra þegar hún fékk sér nýjan farsíma. Hún tók allar þessar myndir með símanum. MYND/GABRIELLE MOTOLA Útvarpsmöstur á Rjúpnahæð í Kópavogi. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 2 B -8 1 B C 1 6 2 B -8 0 8 0 1 6 2 B -7 F 4 4 1 6 2 B -7 E 0 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.