Fréttablaðið - 27.06.2015, Síða 35

Fréttablaðið - 27.06.2015, Síða 35
Sirkuslíf Margrét Erla Maack fer með hópi fjölleika- manna úr Sirkus Ísland í ferðalag um helgina. SÍÐA 2 Söngvaskemmtun Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur syngja fyrir gesti í Víkinni á morgun. SÍÐA 4 Nýja Pantene hárlínan er sú fyrsta í heiminum sem gerir við og verndar hárið fyrir vatns- skemmdum. „Pantene er þekkt fyrir miklar rannsóknir á sínum hárvörum og mikill metnaður er fyrir því að sanna árangur þeirra. Þessi nýja formúla er engin undantekning á því,“ segir Katrín Eva Björgvinsdóttir vörumerkjastjóri. „Hár er aðallaga gert úr próteini og er keratín lykilefni í uppbyggingu hárs. Til að halda hárinu heilbrigðu og glansandi þarf að vernda það. Í vatni eru ýmiss konar steinefni og þó þau séu góð fyrir líkamann geta þau haft slæm áhrif á hárið. Eitt þessara steinefna er kopar en kopar hefur þau áhrif að það myndast eins konar „holur“ í hárinu og með tím- anum skemmist það. Þetta ástand er kallað „Protein-Porosis“, hárið verður veikara, líflaust og slitnar frekar.“ Katrín segir að mikilvægt sé að vernda keratínið í hárinu sjálfu. „Rann- sóknir sýna að nýja tæknin frá Pantene verndar hárið, formúlan inniheldur andoxunarefni sem koma í veg fyrir skemmdir vegna þessara slæmu stein- efna sem leynast í vatni. Í sjampóinu er svokallaður „stoppari“ (e. blocker) sem kemur í veg fyrir oxun á keratíni með því að finna og stöðva það sem veldur skemmdunum. Hárið verður því heil- brigðara með hverjum þvotti.“ Að sögn Katrínar sýna klínískar rannsóknir fram á að Pantene sjampóið sem inniheldur andoxunarformúluna minnki áhrif slæmra steinefna meira en sjampó án formúlunn- ar. „Strax eftir fyrsta þvott eykst náttúru- legur ljómi hársins og með áfram- haldandi notkun kemst hárið aftur í uppruna- legt horf, náttúrulegt eins og það er fallegast. Í stað þess að skemmast þá verður ástand hársins betra með hverjum þvotti,“ segir hún. Mælst er til þess að sjampó og hár- næring séu notuð saman og er Pantene með eitthvað fyrir alla. „Coloured hair repair and shine sjampóið og hárnæring- in fyrir litaða hárið hefur algjörlega slegið í gegn. Hárið fær þetta náttúrulega útlit og aukinn gljáa, það er eins og hárið sé alltaf nýlitað. Eins erum við með Classic Care, Smooth and sleek og Repair and protect, eitthvað við allra hæfi.“ KATRÍN EVA BJÖRGVINSDÓTTIR vörumerkjastjóri. MYND/ERNIR LÍFLEGRA OG FALLEGRA HÁR Með nýju hárvörunum frá Pantene verður hárið sterkara og heilbrigðara. HEILBRIGÐARA MEÐ HVERJUM ÞVOTTI PANTENE KYNNIR Ný byltingarkennd formúla frá Pantene sem gerir hárið sterkara og heilbrigðara með hverjum þvotti er nú komin á markað. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -9 0 8 C 1 6 2 B -8 F 5 0 1 6 2 B -8 E 1 4 1 6 2 B -8 C D 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.