Fréttablaðið - 27.06.2015, Qupperneq 51
FASTEIGNASALA
SKJALAGERÐ
65% starfshlutfall frá kl. 9-15
Í starfinu felst m.a. aðstoð við uppsetningu kaupsamninga og
afsala, samskipti við lánastofnanir, þinglýsingar og gerð uppgjöra.
Skilyrði er að viðkomandi hafi góða Excelkunnáttu, sé talnaglögg/
ur, hafi gott vald á íslenskri tungu og sé skiplögð/lagður.
Menntunarkröfur:
Viðskiptafræðingur, lögfræðingur eða löggiltur fasteignasali.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. september
2015. Umsóknir sendist á landmark@landmark.is
Nánari upplýsingar veita Magnús og Sigurður í síma 512 4900
Óskum eftir að ráða
vanan gröfumann með meirapróf.
Framtíðarstörf í boði.
Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000
Óskum einnig eftir vana menn
í garðyrkju- og hellulagningavinnu.
Framtíðarstörf í boði.
Upplýsingar veitir Jón Hákon í síma 693-7319
Sparisjóður Höfðhverfinga á Akureyri leitar að starfsfólki
Gjaldkeri
Helstu verkefni:
Gjaldkerastörf og uppgjör sjóða
Veita viðskiptavinum góða þjónustu
Umsjón með hraðbanka á Akureyri
Aðstoða við bakvinnsluverkefni
Hæfniskröfur
Stúdentspróf eða reynsla af sambærilegu starfi
Þjónustulipurð og frumkvæði
Nákvæmni og talnaskilningur
Geta til að vinna undir álagi
Þjónustufulltrúi einstaklinga og smærri fyrirtækja
Helstu verkefni:
Veita viðskiptavinum ráðgjöf vegna lántöku, sparnaðar og annarrar þjónustu
Mat á lánsbeiðnum
Skráning og frágangur skjala í tengslum við útlán og veitta þjónustu
Áætlanagerð og eftirfylgni þjónustuþátta
Aðstoða annað starfsfólk sparisjóðsins og leysa af eftir þörfum
Hæfniskröfur
Próf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
Nákvæmni og öguð vinnubrögð
Jákvætt viðmót og hæfni í samskiptum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Sparisjóður Höfðhverfinga | Akureyri og Grenivík | Sími 460 9400 | spsh@spsh.is | www.spsh.is
Sparisjóðurinn er þjónustufyrirtæki á fjármálasviði og veitir
alla almenna banka- og fjármálaþjónustu. Sparisjóður Höfð-
hverfinga hefur afgreiðslur á Akureyri og Grenivík.
Nánari upplýsingar: Jón Ingvi Árnason, sparisjóðsstjóri, 460 9414, joningvi@spsh.is
Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá óskast sendar til joningvi@spsh.is.
Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2015.
Bílstjóri óskast í fullt starf
Gluggasmiðjan sækist eftir því að bæta bílstjóra við
í góðan hóp starfsmanna fyrirtækisins
Óskað er eftir bílstjóra í fullt starf.
Umsækjandi þarf að hafa leyfi til að aka vörubíl undir 5 tonnum
og að vera drífandi og þjónustulundaður.
Nánari upplýsingar veittar í netpósti gunnar@gluggasmidjan.is
Gluggasmiðjan ehf. er rótgróið fjölskylufyrirtæki, stofnað 1947
og sérhæfir sig í að framleiða glugga og hurðir sem þola íslenska veðráttu.
Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa óskar eftir löglærðum
fulltrúa sem getur haf ið störf sem fyrst
Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá ásamt einkunnum úr grunn- og meistaranámi til
Heiðrúnar Jónsdóttur, hdl., (heidrun@fjeldco.is) fyrir þann 7. ágúst n.k.
Fjeldsted & Blöndal byggir á traustum grunni en
skrifstofan rekur rætur sínar til ársins 1909 sem gerir hana
að einni elstu starfandi lögmannsstofu landsins. Á þeim
rúmu 100 árum sem stofan hefur starfað hefur verið
lagður grunnur að áframhaldandi veitingu gæða-
þjónustu til framtíðar.
Fjeldsted & Blöndal veitir fjölbreytta lögmannsþjónustu
sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna af lögfræði-
störfum bæði á Íslandi og í öðrum löndum. Þjónustan er
fyrst og fremst sniðin að þörfum fyrirtækja og stofnana.
Starfsmenn skrifstofunnar hafa einnig reynslu og þekkingu
sem kennarar og fræðimenn á háskólastigi og sem
innanhússlögfræðingar hjá alþjóðlegum fyrirtækjum.
Hæfniskröfur:
• Lokið meistaranámi
• Fyrsta einkunn úr grunn- og
meistaranámi æskileg
• Lögmannsréttindi æskileg
• Gott vald á íslensku og ensku
• Vinnur vel undir álagi
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í rannsóknarvinnu og
lögfræðilegri greiningu
• Reynsla af vörumerkjarétti æskileg
G
ra
fik
a.i
s 1
5
Ármúla 17, 108 Reykjavík , www.fjeldco.is
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
2
B
-9
F
5
C
1
6
2
B
-9
E
2
0
1
6
2
B
-9
C
E
4
1
6
2
B
-9
B
A
8
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
0
4
s
_
2
6
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K