Fréttablaðið - 27.06.2015, Síða 92

Fréttablaðið - 27.06.2015, Síða 92
27. júní 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 48 Það er algengt í Hollywood að tvær stjörnur verði ástfangnar. Það sem er enn algengara eru skammlíf ástarsambönd í Hollywood. Sum pör eru þó krúttlegri en önnur og mörgum sárnar þegar fréttir berast af sambandsslitum þeirra. Britney Spears og Justin Timberlake Þau voru uppáhaldspar margra á sínum tíma. Þau kynntust árið 1990 þegar þau léku saman í barnaþætti á Disney-stöðinni en þau byrjuðu ekki saman fyrr en árið 2000. Sambandið endaði þó á slæmu nótunum þar sem Justin gaf út lagið Cry Me a River stuttu eftir sambandsslitin. Britney svaraði því seinna með lag- inu Everytime. Talið er að ástæða sambandsslitanna hafi verið að Britney hélt fram hjá Timberlake. Dev Patel og Freida Pinto Þetta fallega par lék hvort á móti öðru í Óskarsverð- launamyndinni Slumdog Millionaire og þau slógu sér saman eftir upptökur á myndinni. Margir gagnrýndu sambandið þar sem Freida er fjórum árum eldri og var rísandi stjarna. En það er engum blöðum um það að fletta að þau hafi verið einstaklega heillandi par og fólk byrjaði að elska þau saman. Þau náðu að halda sambandinu utan við sviðsljósið öll sex árin sem þau voru saman. Sambandið endaði í góðu og þau eru góðir vinir enn í dag. Tim Burton og Helena Bonham-Carter Sérkennilegasta og skemmtilegasta parið í Hollywood var saman í tíu ár. Þau unnu mikið saman og áttu meðal annars saman tvö börn. Það kom flestum mikið á óvart þegar þau ákváðu að slíta samvistum enda líta þau út fyrir að vera fullkomin fyrir hvort annað. Jennifer Aniston og Brad Pitt Þótt liðin séu þó nokkur ár frá skilnaði Brads og Jennifer þá er fólk enn miður sín yfir slitunum. Þau voru hvort í sínu lagi eftirsóttustu leikararnir í Holly- wood og saman voru þau eitt öflugasta afl í leikara- heiminum. Brad sótti um skilnað eftir fimm ára hjónaband en hann hafði þá verið byrjaður að hitta leikkonuna Angelinu Jolie á meðan þau léku saman í kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith. Heidi Klum og Seal Þau kynntust árið 2004 þegar hún var ólétt að barni úr fyrra sambandi, en Seal ættleiddi það síðar. Hjóna- band þeirra entist í átta ár og þau eiga saman þrjú börn. Það kom öllum að óvörum þegar þau ákváðu að skilja árið 2012 þar sem þau litu alltaf út fyrir að vera yfir sig ástfangin. Fimm Hollywood-pör sem við sjáum eft ir Ástin í heimi fræga fólksins virðist oft vera dæmd til glötunar strax í byrjun. Sambandsslit sumra para virðast þó taka meira á fólk en annarra. BRITNEY SPEARS OG JUSTIN TIMBERLAKE Léku í Disney- þáttum áður en þau byrjuðu saman. DEV PATEL OG FREIDA PINTO Byrj- uðu saman eftir að hafa leikið í Slumdog Millionaire. JENNIFER ANI- STON OG BRAD PITT Skilnaðurinn sem hristi upp í Hollywood. HEIDI KLUM OG SEAL Söngvarinn og ofurfyrirsætan litu út fyrir að eiga sterkt samband. TIM BURTON OG HELENA BONHAM- CARTER Líta út fyrir að vera ful- lkomin saman. STÓRSKEMMTILEG NÝ ÍSLENSK GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA BRIDESMAIDS OG THE HEAT -H.S., MBL KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA bio. siSAM DWAYNE JOHNSON SPARBÍÓ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR VARIETY THE TELEGRAPH CHICAGO SUN TIMES MÖGNUÐ GRÍNMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2DSÝND KL. 1:45 ÍSL TAL TED 2 1:45, 5, 8, 10:20 JURASSIC WORLD 2D 2, 8, 10:35 INSIDE OUT 2D - ÍSL TAL 2, 5 SHE’S FUNNY THAT WAY 8 HRÚTAR 4, 6 SPY 10 TILBOÐ KL 1:45 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -4 6 7 C 1 6 2 B -4 5 4 0 1 6 2 B -4 4 0 4 1 6 2 B -4 2 C 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.