Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 19.06.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR Jógahátíð á sumarsólstöðumJógahátíð verður haldin í Ásgarði í Kjós á sunnudaginn í til- efni af alþjóðlegum jógadegi. Á dagskrá er meðal annars kundalini-jóga, fyrirlestrar, hugleiðsla, gong-slökun, möntrusöngur, lífrænt grænmetisfæði, náttúruskoðun, gönguferðir og tónleikar með Teiti Magnússyni. Nánari upplýsingar má finna á www.sumarsolstodur.is GERRY WEBER –TAIFUNSUMARSALA Lífi ð 19. JÚNÍ 2015 FÖSTUDAGUR Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur VERTU Í BESTA FORMI LÍFS ÞÍNS, BYRJAÐU NÚNA 4 Eyþór Rúnarsson Matarvísir GÓMSÆT BBQ SVÍNARIF Á SUMARGRILLIÐ 8 Tíska og trend í fatnaði SVONA ER TÍSKAN Á ÚTIHÁTÍÐUM 10 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 20 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 Föstudagur 2015 142. tölublað 15. árgangur Ísland í fjölbreyttu ljósi kvikmyndanna Helga Margrét Reykdal, framkvæmda- stjóri framleiðslufyrirtækisins True North segir Ísland kjörinn upp- tökustað fyrir erlendar kvikmyndir og auglýsingar. Hún segir Lífinu frá fyrstu skrefunum í fjölmiðlum sem hún tók í miðju verkfalli, mikilvægi þess að halda uppi góðu orðspori og nýrri rómantískri gamanmynd sem lítur dagsins ljós í byrjun næsta árs. SKOÐUN Launamisrétti kynjanna er óásættanlegt segir Ólafía B. Rafns- dóttir. 21 MENNING Kjarvalsstaðir sýna verk Júlíönu Sveins dóttur og tveggja annarra. 30 SPORT Í íslenska 17 ára landsliðinu eru tvær stúlkur sem „fundust“ erlendis. 40 Engar viðræður í gangi Engar við- ræður hafa átt sér stað í kjaradeilu BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því lög voru sett á verkfall þeirra. Formaður BHM segir ríkið hafa öll tromp á hendi sér og halda opin- berum starfsmönnum í vistarbandi. 6 Kvótasetning ónýtir fjárfestingu Tugir smábátasjómanna sitja uppi með ónýtta fjárfestingu ef makríll verður kvótasettur í öllum útgerðar- flokkum. 4 LÍFIÐ Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, segir það myndu hjálpa að hafa fleiri kvenleiðtoga. Fréttablaðið ræddi við Lagarde í gær sem segir að jafnrétti kynjanna sé markmið sem við verðum að sameinast um, enda sé það öllum til góða. Hún segir Ísland hafa staðið sig vel í jafnréttismálum. Það sé ekki fullkomið, en sterkt dæmi um það hlutverk sem konur geti leikið. Síða 16 Jafnrétti eykur hagvöxt FRÉTTABLAÐIÐ/EPA SKIPTING ATKVÆÐA 3, 30 % 8, 50 % 11 ,1 0% 7, 30 0% A nn að 29 ,5 0% 37 ,5 0% STJÓRNMÁL Björt framtíð er með 3,3 prósenta fylgi í nýrri skoðana- könnun Fréttablaðsins á fylgi flokk- anna. Miðað við niðurstöðuna fengi flokkurinn ekki kjörinn þingmann ef kosið væri til Alþingis nú. Pírat- ar eru langstærsti flokkurinn, með 37,5 prósenta fylgi og fengju 26 þingmenn kjörna. Brynhildur Pétursdóttir, vara- formaður þing- flokks Bjartrar framtíðar, segir niðurstöðurnar vera áhyggju- efni. „Píratar eru klárlega að taka fylgi af okkur og öllum væntan- lega.“ Brynhildur segir að þeir sem eru ósáttir við stefnu ríkisstjórnar- flokkanna og ættu kannski að sjá Bjarta framtíð sem valkost, geri það einhverra hluta vegna ekki. „Og það er auðvitað áhyggjuefni,“ segir hún. Það sé augljóst að Björt fram- tíð nái ekki að koma því til skila sem flokkurinn sé að gera. jhh / sjá síðu 18 Píratar bæta enn við sig í nýrri skoðanakönnun á fylgi stjórnmálaflokkanna: Björt framtíð fengi ekki mann 19. júní Kvenréttindadagurinn Þú færð gjafakortið á þjónustuborði Smáralindar eða á smaralind.is Gefðu möguleika REIKNAÐU DÆMIÐ á 365.is 365.is Sími 1817 BRYNHILDUR PÉTURSDÓTTIR 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 1 -4 1 1 C 1 6 3 1 -3 F E 0 1 6 3 1 -3 E A 4 1 6 3 1 -3 D 6 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.