Fréttablaðið - 06.05.2015, Síða 40
6. maí 2015 MIÐVIKUDAGUR| LÍFIÐ | 24
BAKÞANKAR
Ragnheiðar
Tryggvadóttur
Stundum, þegar mig langar til að eiga rosalega mikið af peningum,
reyni ég að ímynda mér með hvaða
ráðum ég geti komist að kjötkötlun-
um, helst án þess að að hafa nokkuð
fyrir því. Ekki mjög virðingarvert
markmið, ég veit. Mig dauðlangar
bara til að vera með í ruglinu, með
þessum stóru, fá bónus eða arð-
greiðslur eða eitthvað úthlutað
á silfurfati. Þyrfti ekkert að
hlaupa á milljörðum, milljónir
væru alveg nóg.
ÉG ber ekki ættarnafn og
gæti tæplega rakið mig aftur
til lénsherra af nokkru tagi og
er þannig ekki áskrifandi að
auðæfum. Reyndar kem ég frá
bænum Engi og ættarnöfn eru oft
byggð á átthögum fólks. Kannski
get ég búið mér til ættarnafn, Eng-
eitthvað! Það er peningahljómur í
því. Held reyndar að það sé bannað
að búa til nýtt ættarnafn á Íslandi
og ég treysti mér ekki í slaginn
við mannanafnanefnd. Hljómar
eins og vesen og allsendis óvíst að
Engeitthvað-nafnið myndi skila mér
nokkru. Það kæmist upp um mig á
fyrsta ættarmóti, að grilla humar-
inn á einnota grilli við kúlutjald.
HELST þyrfti ég að eiga útgerð.
Kaupa skip og græja net, stígvél og
sjógalla. Ef ég bara vissi muninn
á botnvörpu og dragnót eða hvaða
möskvastærðir eru notaðar við
þorskveiðar, eða makrílveiðar öllu
heldur. Einu kynni mín af sjávar-
útvegi eru þrjár vikur í frystihúsi
á Höfn við að afhausa kola. Fékk
engan bónus þar, ekki einu sinni
íspinna.
HVERNIG get ég þá komið mér
innundir á réttum stöðum? Og þá
rann það upp fyrir mér. Ég kann að
baka. Ég baka bestu súkkulaðikökur
í heimi. Ólíkt hlutföllum í möskva-
stærð til makrílveiða myndu hlut-
föll smjörs og sykurs ekki vefjast
fyrir mér. Kakó og hveiti, sykur
og íslenskt smjör, komið með þetta
allt og ég vippa upp ómótstæðilegri
djöflatertu með svo ljúfu kremi að
það verður draumi líkast að sökkva í
hana tönnum.
OG af því að ég er einmitt farin að
hamstra dósamat þessa dagana á ég
eina niðursuðudós með perum í búr-
skápnum.
Peningar og niðursoðnar perur
Gegnsær
glamúr á
Met Gala
Það var mikið um dýrðir á hinum árlega fj ár-
öfl unarviðburði Met Gala í New York á mánudags-
kvöld. Stjörnurnar fj öl-
menntu líkt og venja er
í fylgd frægustu fata-
hönnuða heims. Þemað
í ár var China: Through
the Looking Glass
en gegnsæjar og
rauðar fl íkur
voru áberandi
auk höfuð-
skrauts.
FLOTTUR GAUR Justin Bieber mætti
á sitt fyrsta Met Gala í sérsaumuðum
Balmain-jakka og með sólgleraugu.
AÐDÁUNARVERÐUR AFTURENDI Kanye West horfði ástleitinn á bakhluta
eiginkonu sinnar, Kim Kardashian-West, sem var klædd í gegnsæjan kjól frá Roberto
Cavalli og jakkaföt Kanye eru einnig frá tískuhúsinu.
HVÍLÍKT HÖFUÐSKRAUT Sarah Jessica
Parker mætti með flennistórt höfuð-
skraut frá Philip Treacy sem vakið hefur
misjöfn viðbrögð.
BOMBA Beyoncé
vakti mikla athygli
í þessum gegnsæja
kjól frá Givenchy.
NORDICPHOTOS/GETTY
Í STÍL Fatahönnuðurinn
Jeremy Scott og Katy
Perry mættu saman í
hönnun frá Mosch-
ino en Scott er
yfirhönnuður
merkisins.
ALSÆL Í GULU Rihanna var í risastórum gulum kjól frá Guo Pei sem hefur, líkt og
höfuðskraut Sarah Jessica Parker, vakið mikil viðbrögð á internetinu.
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
.S o siAM
LARRY KING - LARRY KING NOW
NANCY JAY - DAYBREAK USA
AGE OF ADALINE 5:40, 8, 10:20
AVENGERS 2 3D 7, 10
MALL COP 2 5, 8
ÁSTRÍKUR 2D 6
FAST & FURIOUS 7 10
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
B
-A
1
7
C
1
6
3
B
-A
0
4
0
1
6
3
B
-9
F
0
4
1
6
3
B
-9
D
C
8
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K