Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 109
um mismunandi skilgreiningar manna á því hugtaki — sem gekk stundum undir öðrum nöfnum ífamanaf (sjá bls. 3). Enda undirstrikar Ástráður í formála, að þetta sé hvorki saga módemismans né túlkun á völdum módemum verkum, heldur reki einkum hvemig þetta hug- tak hafi mótast. Þetta rit er því það sem á erlend- um málum hefur verið kallað „metakrítík“, umijöllun um bókmenntafræði, ífemur en um bókmenntir. Ritið skiptist í fimm kafla. Fyrsti kafli ijallar um tilurð skilgreininga á módernisma, annar kafli um módernisma í bókmenntasögunni, þriðji kafli um módernisma frá sjónarhóli póst- módernisma, fjórði kafli um framúrstefnu og módernisma, og sá fimmti um raunsæisstefnu, módernisma og „fagurfræði rofs og dvalar“ (Aesthetics of Interruption). Þetta er auðvitað gagnrýnin umfjöllun, Ástráður ber hinar ýmsu kenningar saman innan hvers kafla, rökræðir þær og sýnir fram á mótsagnir og aðra veika bletti — eða sterka. Og þá vísar hann til mód- ernra bókmenntaverka sem prófsteins á það hvort þessar kenningar um módemisma stand- ist. Vissulega eru það ekki mörg verk, sem hann þannig notar, en það eru nokkur hin frægustu módernra skáldverka, og þá alveg óumdeilan- leg sem slík; Ulysses eftir James Joyce, Eyði- landið eftir Eliot, skáldsögur Kafka, o.fl. Auk þess fjallar hann nokkuð um verk sem em á mörkunum, umdeilt hvort þau eru módem eða ekki. Annars stendur Ástráður við formála sinn, ritið erþaðfjarri bókmenntaverkum, svo sértæk umfjöllun, að vart birtist greinarmunur á mód- ernum einkennum mismunandi bókmennta- greina; ljóða, sagna og leikrita, hvað þá einstakra höfunda. Sáralítið kemur fram um mun á hreyfingum módemista svosem fútúrist- um, expressjónistum og surrealistum. Og þá hlýtur Ástráður einnig að sniðganga fræðirit sem ganga svo nærri bókmenntatextunum sjálf- um. Þannig verður kaflinn um módernisma í bókmenntasögunni mjög sértækur, framanaf nánast heimspekilegar vangaveltur uppúr Nietzsche um það að hve miklu leyti hægt sé að O LU S í= o rísa gegn hefð, hvernig hefðin móti sjálfa upp- reisnina sem gerð ergegn henni, en 1. kafla lauk á þeirri ályktun, að sameiginlegt hinum ýmsu skilgreiningum á módernisma sé helst að hann rísi gegn hefð. Hér sakna ég einna mest jarð- sambandsins, ég held að það sé ekki hægt að gera grein fyrir módemisma í bókmenntasög- unni nema út frá könnun á bókmenntatextum. T.d. rekur Ástráður kenningar Eliots um hefð og uppreisn gegn henni, og bendir á að samkvæmt þeim væri ekki unnt að gera grein fyrir Eyði- landi Eliots sjálfs. Hér kemur a.n.l. fram, að módernisminn hófst í frönskum ljóðum um 1870, en ekki hitt, sem ég hefi látið sannfærast um, að rætur hans sé að miklu leyti að finna í nostri þarlendra skálda þá við mál, myndir, hrynjandi o.fl. í ljóðum — þ.e. sýmbólisminn, táknsæisstefnan. í framhaldi af ofangreindum vangaveltum ræðir Ástráður kenningar um hvernig bók- menntasaga eigi að vera, hvað eigi að leggja henni til grundvallar. Hann rekur viðvaranir við TMM 1993:2 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.