Fréttablaðið - 31.07.2015, Page 1
LÍFIÐ
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Föstudagur
Sími: 512 5000
31. júlí 2015
178. tölublað 15. árgangur
Víðast upplýst um brot
Öll lögregluumdæmi þar sem
hátíðarhöld fara fram um helgina
munu svara fyrirspurnum fjöl-
miðla um möguleg kynferðisbrot,
að undanskildum umdæmunum í
Vestmannaeyjum og á höfuðborgar-
svæðinu. Talskona Stígamóta segir
það alvarlegt ef ekki megi ræða
kynferðisbrot. 2
Barist við lúpínuna í Hveragerði
Hvergerðingar ætla að halda lúpínu
og skógarkerfli í skefjum. Bæjar-
starfsmenn slá nú í gríð og erg. 4
Heit lind í Holuhrauni Ferðamenn
hafa nýtt sér heita lind sem myndast
hefur í Holuhrauni. 6
SKOÐUN Sif Sigmarsdóttir
skrifar um kaup Björns Inga
Hrafnssonar á fjölmiðlum. 13
SPORT Mikilvægt að nýta
sér vanmat stórþjóðanna á
Evrópumótinu í Berlín. 26
12
GOTT UM HELGINASigurrós Jóns Bragadóttir viðskiptafræðingur
er mikill matgæðingur og býður lesendum
upp á grillaða bleikju og ljúffenga sælgætis-
ostaköku.
Síða 2
Lífi ð
31. JÚLÍ 2015
FÖSTUDAGUR
Auður Ögn Árnadóttir
Sunna Björg
næringarfræðingur
HOLLUR MATUR
EYKUR ANDLEGA
VELLÍÐAN 4
Eyþór Rúnarsson
matreiðslumeistari
NAUTASTRIMLAR
OG BLEIKJA Á
GRILLIÐ 8
Tíska og trend
fyrir helgina
ÞESSIR ÁTTA
HLUTIR ERU
ÓMISSANDI 10
FRÉTTIR
2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk
22
Driscolls Jarðarber
250 g askja
229 kr.
ÚTSÖLU-
LOK
Saltið var skrifað í skýin
Auður Ögn Árnadóttir er stofnandi
og eigandi Salt Eldhúss sem heldur
reglulega framandi matreiðslunám-
skeið. Hér ræðir hún um makrónuna
sem kom Salt Eldhúsi á kortið, Jane
Austen-leshringinn í Bretlandi,
ástríðuna fyrir matargerð og hvernig
örlögin tóku í taumana og stýrðu
henni á vit ævintýranna.
LÍFIÐ Sigrún Lára Shanko
gerir teppi sem hafa vakið
athygli um allan heim. 40
MENNING Lára Bryndís leik-
ur og syngur á þrennum tón-
leikum í Hallgrímskirkju. 25
Ragnheiður Elín Árnadóttir ræðir
gagnrýnina, meint aðgerðarleysi
sitt í ferðaþjónustu, lífið í Keflavík,
að þingmenn geri mistök eins og
aðrir og náttúrupassann sem hún
trúir enn að sé góð leið til gjald-
töku. Hún fór Gullna hringinn
um síðustu helgi og þurfti ekkert
að bíða eftir klósettinu.
Síða 8
FÖSTUDAGSVIÐTALIÐ
Beið hvergi í röð
eftir klósettinu
DÓMSMÁL Sæbjörgu Rut Guð-
mundsdóttur, 31 árs gamalli konu,
sem er búsett á Akureyri, hefur
ekki tekist að skilja við eigin-
mann sinn, Mindaugas Bytaut as,
tólf árum eftir að hún sleit sam-
vistum við hann og sex árum eftir
að hún fór fram á skilnað. Ástæða
þess er að ekki hefur tekist að
hafa upp á Bytautas og birta
honum stefnu. Bytautas, sem er
frá Litháen, hefur ekki búið hér á
landi frá árinu 2006.
Sæbjörg höfðar nú í annað sinn
dómsmál gegn Bytautas til þess
að fá viðurkenndan lögskilnað en
hún er nú í sambandi með öðrum
manni og á með honum barn.
Dögg Pálsdóttir, aðjúnkt við
lagadeild Háskólans í Reykja-
vík, segir ekki unnt að fá skiln-
að fyrir dómstólum nema full-
reynt þyki að makinn finnist
ekki til að birta honum stefnu.
Dómstólar vísi hjónaskilnaðar-
málum frá hafi birting ekki tek-
ist eða allra leiða ekki verið leit-
að annarra en stefnubirtingar
í Lögbirtingarblaðinu að sögn
Daggar. Maðurinn er ekki með
skráð heimilisfang í Litháen og
segjast stjórnvöld þar í landi
ekki vita hvort hann sé búsettur
í landinu. Því geti þau ekki birt
honum stefnu.
Dögg segist sjálf hafa rekið
sambærileg mál fyrir dómi. „Ég
þekki af eigin raun hvaða vanda
þetta getur sett fólk í. Manni
finnst að það ættu að vera ein-
hver úrræði. Stundum getur
þetta verið partur af einhverri
meinfýsi, að skilja makann eftir
og hann getur ekki skilið,“ segir
Dögg. - ih
Dómstólar vísa hjónaskilnaðarmálum frá ef ekki tekst að birta stefnu:
Enn gift því makinn finnst ekki
Ég þekki
af eigin raun
hvaða vanda
þetta getur
sett fólk í.
Manni finnst
að það ættu
að vera einhver úrræði.
Dögg Pálsdóttir,
aðjúnkt við lagadeild HR.
3
0
-0
7
-2
0
1
5
2
1
:5
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
9
B
-C
0
1
4
1
5
9
B
-B
E
D
8
1
5
9
B
-B
D
9
C
1
5
9
B
-B
C
6
0
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K