Fréttablaðið - 24.07.2015, Side 48

Fréttablaðið - 24.07.2015, Side 48
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Druslur. Konur sem haga sér aðfinnanlega. Fara út í óvið- eigandi og ekki nógu mörgum fötum (samt ekki þær sem taka þátt í fegurðarsamkeppni þar sem er mjög viðeigandi að ganga um á vínveitingastað á nærfötum og sundfötum). Fara í sleik (sem er aðfinnanlegt í öllum tilfellum nema ef ætlunin er að stunda kynlíf með sleikfélaganum það sama kvöld. Bannað að skipta um skoðun samt). Drekka áfengi (sem er aðfinnanlegt, þó að drusl- an sé innan um fjölda fólks sem er líka að drekka áfengi). Drekka úr glasi sem einhver annar hefur snert (sem er aðfinnanlegt því engum er treystandi. Aldrei). Passa sig ekki. Verða fyrir ofbeldi sem er eiginlega þeim að kenna því þær pössuðu sig ekki. Passa sig. Verða samt fyrir ofbeldi. OG ef druslurnar passa sig ekki sjálfar, hver á þá að passa þær? Er það ég? Er það fólkið sem er með þeim í þessum aðstæðum? Er lausnin að samfélagið allt taki sig saman um að passa ungar konur og kenna þeim að lenda ekki í hættulegum aðstæðum? Eða ættum við kannski að gera umhverfið öruggt og leyfa þeim síðan að vera eins og þeim sýnist? GETUM við ekki tekið okkur saman um að passa okkur aðeins líka? Passa okkur að ráðast ekki aftur á þá sem beittir hafa verið ofbeldi með yfirheyrslum, efa og athugasemdum? Passa að kynna okkur málavöxtu áður en við dæmum? Passa okkur að kenna börnunum okkar virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum? Kannski passa okkur að tala við þau um það sem verður á vegi þeirra í netheimum eða undir félaga- þrýstingi? Passa okkur að tala við bæði stráka og stelpur, kenna báðum kynjum að það sé rangt að beita ofbeldi, ekki bara því sem þarf helst að passa sig? Passa okkur að gera það alveg ljóst að ofbeldi er aldrei réttlætanlegt, aldrei samþykkt og aldrei liðið? OFBELDI er alltaf á ábyrgð þess sem beitir því, ekki þess sem verður fyrir því. Pössum að það sé á hreinu. Sjáumst í druslu- göngu á morgun. Passa sig Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Leggur grunn að góðum degi betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR 20-50% AFSLÁTTUR SÆNGUR- FATASETT MARGAR GERÐIR 25-35% AFSLÁTTUR STILLANLEG RÚM Verðdæmi C&J stillanlegt heilsurúm með infinity dýnu 2x80x200 cm. Fullt verð kr. 558.000 ÚTSÖLUVERÐ KR. 390.600 25% AFSLÁTTUR GOLD – HEILSU- RÚM GOLD heilsurúm Með Classic botni 160x200 cm. ÚTSÖLUVERÐ KR. 114.675 Með Classic botni 180x200 cm. ÚTSÖLUVERÐ KR. 123.675 Fáanlegt 90x200 cm 120x200 cm 140x200 cm 160x200 cm 180x200 cm Gafl ekki innifalinn í verði Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 12–80 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 63,3% 28,5% FB L M BL BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 2 3 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 D -4 D E 4 1 5 8 D -4 C A 8 1 5 8 D -4 B 6 C 1 5 8 D -4 A 3 0 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.