Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 18

Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 18
18 ský Benedikt Hermann Hermannsson heitir maðurinn og er oftast kallaður Benni. Þegar hann fékk þá hugmynd að stofna hljómsveit til að spila lögin sín, flest hver frumsamin, bættist Hemm Hemm við og úr varð hljómsveitin Benni Hemm Hemm. Formleg stofndagsetning hljómsveitarinnar er á verkalýðsdaginn, 1. maí 2004, en þá lék hljómsveitin á sínum fyrstu tónleikum. Hljómsveitarmeðlimir eru stundum 15 og stundum færri, jafnvel ekki nema tveir. Allt eftir því hvar á að flytja tónlistina og við hvaða kringumstæður. Verkefnin fyrir Benna Hemm Hemm hlaðast upp, svo mjög að hljómsveitin er aðalstarf Benna. Á Íslandi er maður vanari því að tónlistarmenn séu í tveimur vinnum; hljómsveitinni annars vegar og „venjulegri“ vinnu hins vegar. Ský vildi forvitnast um þessa hljómsveit og ekki síst Benna sjálfan. Ég spurði hann fyrst hvernig hljómsveitin hefði orðið til: Fimmtán meðlimir, stundum bara tveir „Benni Hemm Hemm er hljómsveitin sem ég bjó til svo ég gæti spilað lögin mín. Upphaflega ætluðum við að spila þau einu sinni, en svo spiluðum við þau aftur og aftur og nú eru liðin mörg ár. Hljómsveitin er breytileg eftir því hverjar aðstæður eru - stundum erum við 15 og stundum erum við mun færri. Síðast spiluðum við tveir.“ Hér væri réttast að nefna alla meðlimi sveitarinnar ásamt þeim hljóðfærum sem þeir leika á: Benedikt H. Hermannsson, gítar, söngur og fleira; Helgi Svavar Helgason, trommur, Davíð Þór Jónsson, bassi; Leifur Jónsson, básúna; japanir kurteisustu áhorfendurnir Texti: LízellaMynd: Páll Stefánsson Benedikt Hermann Hermannsson - Benni Hemm Hemm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.