Ský - 01.06.2007, Qupperneq 35

Ský - 01.06.2007, Qupperneq 35
 sk‡ 35 meistarinn tók ég við sem forseti Framtíðarinnar, annars nemendafélagsins í MR, fyrir stuttu. - Ertu pólitískur? Já, það má segja það en ég veit ekki hvort ég á að vera uppljóstra hér í hvaða áttir. - Hver er fyndnasti maður í heimi? Ætli það sé ekki bara Will Ferrell. (Rétt svar er Eddie Murphy.) - Kom sigurinn í Meistaranum þér á óvart? Ef þú hefðir spurt mig í upphafi keppninnar hefði ég örugglega svarað þannig að mér þætti ólíklegt að ég myndi vinna. En þegar ég var kominn í undanúrslit fór að hvarfla að mér að ég gæti allt eins unnið þetta. Ég leit ekki svo á að það væru einhverjir keppendur þarna sem væru miklu betri en ég. - Hvað ætlarðu að gera við fimm milljónirnar? Ég lít eiginlega á fimm milljónirnar sem tækifæri til að gera hvað sem mig langar til að að gera á næstu árum. Hvort sem það verður að fara í heimsreisu eða að fá bíladellu. En í augnablikinu eru peningarnir bara inni á bankareikningi að ávaxta sig. - Upplifirðu þig aldrei troðfullan af gagnslausum upplýsingum? Nei, þetta er ekki þannig að það séu sífellt að skjótast einhverjar asnalegar staðreyndir upp í hausinn á manni. Þetta meira bara er þarna og svo þegar ég er spurður að einhverju þá virðist það poppa upp. - Hver er tilgangur lífsins? Ætli hann sé ekki bara að njóta þess. sky , Magnú­s Þorlákur Lú­ðvíksson er með svörin á reiðum höndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.