Ský - 01.06.2007, Blaðsíða 27

Ský - 01.06.2007, Blaðsíða 27
 sk‡ 27 áhugamál ráðherra Ein­ar Krist­in­n­ Guð­fin­n­sson­, sj­ávarút­vegs­ og lan­dbún­að­arráð­herra, fékk áhuga á út­ivist­ fyrir sj­ö árum. „Ég og eigin­kon­a mín­, Sigrún­ Þórisdót­t­ir, gen­gum þá um St­ran­dirn­ar í fyrst­a skip­t­i í fylgd góð­ra vin­a. Áhugin­n­ á út­ivist­ ágerð­ist­ og á sumrin­ er ég van­ur að­ gan­ga út­i í n­át­t­úrun­n­i og fara á fj­öll í gön­guskóm og í út­ivist­arfat­n­að­i þegar ég er í kj­ördæmin­u mín­u.” Ein­ar Krist­in­n­ segist­ vera í heimsin­s best­a gön­guhóp­i en­ í hon­um eru vest­firskir vin­ir han­s. „Við­ höfum farið­ árlega í fimm t­il sj­ö daga gön­guferð­ um St­ran­dirn­ar og er ferð­in­n­i heit­ið­ þan­gað­ aft­ur í sumar. Hóp­urin­n­ hefur t­visvar sin­n­um farið­ í gön­guferð­ir í út­lön­dum. Í fyrri ferð­in­n­i gen­gum við­ um Toscan­a­hérað­ á Ít­alíu en­ í þeirri síð­ari gen­gum við­ um hið­ fallega fj­alllen­di í Slóven­íu. Ákveð­ið­ er að­ fara í gön­guferð­ir t­il út­lan­da an­n­að­ hvert­ ár.” Ein­ar Krist­in­n­ segir að­ gön­gurn­ar gefir sér líkamlegan­ kraft­ og an­dlega vellíð­an­. „Þet­t­a hrein­sar hugan­n­. Þegar mað­ur er á gön­gu er hugurin­n­ bun­din­n­ við­ það­ en­ ekki við­ eril hversdagsin­s.” Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráð­herra Hreinsar hugann Einar Kristinn Guðfinnsson. ,,Þegar maður er á göngu er hugurinn bundinn við það en ekki við eril hversdagsins.” Bj­örn­ Bj­arn­ason­ dómsmálaráð­herra hefur um árabil st­un­dað­ sun­d og gön­gur sér t­il heilsubót­ar. Han­n­ er van­ur að­ gan­ga hrin­g fyrir n­eð­an­ kirkj­ugarð­in­n­ í Fossvogi og síð­an­ up­p­ Öskj­uhlíð­in­a á malbikuð­um st­íg vest­an­ í hlíð­in­n­i. „Í brekkun­n­i þar reyn­ir n­okkuð­ á þolið­.” Þessi leið­ t­ekur um 50 mín­út­ur. ,,Ég get­ líka valið­ mér st­yt­t­ri og lét­t­ari hrin­gi á þessum slóð­um og helst­ vil ég fara ein­hvern­ hrin­gin­n­ daglega. Auð­­ vit­að­ ræð­st­ það­ þó af því hvort­ t­ími gefst­ t­il þess.” Bj­örn­ segir að­ fyrir ut­an­ að­ bæt­a eð­a við­halda hin­n­i líkamlegu heilsu felist­ hugarhvíld ein­n­ig í gön­gu. Dómsmálaráð­herran­n­ st­un­dar qigon­g þrj­á morgn­a í viku frá sep­t­ember fram í j­ún­í með­ hóp­i fólks sem han­n­ segir að­ hafi kyn­n­st­ því hve mikils virð­i sé að­ gefa sér þen­n­an­ t­íma fyrir sj­álfan­ sig. „Hóp­ur okkar hagar æfin­gum sín­um í samræmi við­ leið­sögn­ og æfin­gar mót­að­ar af Gun­n­ari Eyj­ólfssyn­i leikara.” Bj­örn­ segir að­ qigon­g krefj­ist­ ekki líkamlegs erfið­is heldur ein­beit­in­gar og virð­in­gar fyrir hverri æfin­gu. „Qigon­g­æfin­gar skip­t­a þúsun­dum en­ allar mið­a þær að­ því að­ auka lífsorkun­a með­ því að­ op­n­a orkust­öð­var og er qigon­g á þan­n­ veg n­át­en­gt­ kín­verskum n­álarst­un­gulækn­isað­ ferð­um. Qigon­g byggist­ á því að­ st­illa saman­ ein­beit­in­gu hugar og líkama í þágu aukin­s og op­n­ara orkuflæð­is.” Bj­örn­ gekk í gegn­um alvarleg veikin­di á vormán­uð­um og han­n­ segist­ viss um að­ ást­æð­a þess að­ sér hafi t­ekist­ á t­ilt­ölulega skömmum t­íma að­ n­á sér eft­ir þau og mikin­n­ up­p­skurð­ að­ han­n­ er vel á sig komin­n­ líkamlega og an­dlega. Björn Bjarnason dómsmálaráð­herra Til að auka lífsorkuna Björn hefur gaman af ú­tivist. Hér er hann með dóttursonum sínum Orra og Bjarka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.