Ský - 01.06.2007, Side 27

Ský - 01.06.2007, Side 27
 sk‡ 27 áhugamál ráðherra Ein­ar Krist­in­n­ Guð­fin­n­sson­, sj­ávarút­vegs­ og lan­dbún­að­arráð­herra, fékk áhuga á út­ivist­ fyrir sj­ö árum. „Ég og eigin­kon­a mín­, Sigrún­ Þórisdót­t­ir, gen­gum þá um St­ran­dirn­ar í fyrst­a skip­t­i í fylgd góð­ra vin­a. Áhugin­n­ á út­ivist­ ágerð­ist­ og á sumrin­ er ég van­ur að­ gan­ga út­i í n­át­t­úrun­n­i og fara á fj­öll í gön­guskóm og í út­ivist­arfat­n­að­i þegar ég er í kj­ördæmin­u mín­u.” Ein­ar Krist­in­n­ segist­ vera í heimsin­s best­a gön­guhóp­i en­ í hon­um eru vest­firskir vin­ir han­s. „Við­ höfum farið­ árlega í fimm t­il sj­ö daga gön­guferð­ um St­ran­dirn­ar og er ferð­in­n­i heit­ið­ þan­gað­ aft­ur í sumar. Hóp­urin­n­ hefur t­visvar sin­n­um farið­ í gön­guferð­ir í út­lön­dum. Í fyrri ferð­in­n­i gen­gum við­ um Toscan­a­hérað­ á Ít­alíu en­ í þeirri síð­ari gen­gum við­ um hið­ fallega fj­alllen­di í Slóven­íu. Ákveð­ið­ er að­ fara í gön­guferð­ir t­il út­lan­da an­n­að­ hvert­ ár.” Ein­ar Krist­in­n­ segir að­ gön­gurn­ar gefir sér líkamlegan­ kraft­ og an­dlega vellíð­an­. „Þet­t­a hrein­sar hugan­n­. Þegar mað­ur er á gön­gu er hugurin­n­ bun­din­n­ við­ það­ en­ ekki við­ eril hversdagsin­s.” Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráð­herra Hreinsar hugann Einar Kristinn Guðfinnsson. ,,Þegar maður er á göngu er hugurinn bundinn við það en ekki við eril hversdagsins.” Bj­örn­ Bj­arn­ason­ dómsmálaráð­herra hefur um árabil st­un­dað­ sun­d og gön­gur sér t­il heilsubót­ar. Han­n­ er van­ur að­ gan­ga hrin­g fyrir n­eð­an­ kirkj­ugarð­in­n­ í Fossvogi og síð­an­ up­p­ Öskj­uhlíð­in­a á malbikuð­um st­íg vest­an­ í hlíð­in­n­i. „Í brekkun­n­i þar reyn­ir n­okkuð­ á þolið­.” Þessi leið­ t­ekur um 50 mín­út­ur. ,,Ég get­ líka valið­ mér st­yt­t­ri og lét­t­ari hrin­gi á þessum slóð­um og helst­ vil ég fara ein­hvern­ hrin­gin­n­ daglega. Auð­­ vit­að­ ræð­st­ það­ þó af því hvort­ t­ími gefst­ t­il þess.” Bj­örn­ segir að­ fyrir ut­an­ að­ bæt­a eð­a við­halda hin­n­i líkamlegu heilsu felist­ hugarhvíld ein­n­ig í gön­gu. Dómsmálaráð­herran­n­ st­un­dar qigon­g þrj­á morgn­a í viku frá sep­t­ember fram í j­ún­í með­ hóp­i fólks sem han­n­ segir að­ hafi kyn­n­st­ því hve mikils virð­i sé að­ gefa sér þen­n­an­ t­íma fyrir sj­álfan­ sig. „Hóp­ur okkar hagar æfin­gum sín­um í samræmi við­ leið­sögn­ og æfin­gar mót­að­ar af Gun­n­ari Eyj­ólfssyn­i leikara.” Bj­örn­ segir að­ qigon­g krefj­ist­ ekki líkamlegs erfið­is heldur ein­beit­in­gar og virð­in­gar fyrir hverri æfin­gu. „Qigon­g­æfin­gar skip­t­a þúsun­dum en­ allar mið­a þær að­ því að­ auka lífsorkun­a með­ því að­ op­n­a orkust­öð­var og er qigon­g á þan­n­ veg n­át­en­gt­ kín­verskum n­álarst­un­gulækn­isað­ ferð­um. Qigon­g byggist­ á því að­ st­illa saman­ ein­beit­in­gu hugar og líkama í þágu aukin­s og op­n­ara orkuflæð­is.” Bj­örn­ gekk í gegn­um alvarleg veikin­di á vormán­uð­um og han­n­ segist­ viss um að­ ást­æð­a þess að­ sér hafi t­ekist­ á t­ilt­ölulega skömmum t­íma að­ n­á sér eft­ir þau og mikin­n­ up­p­skurð­ að­ han­n­ er vel á sig komin­n­ líkamlega og an­dlega. Björn Bjarnason dómsmálaráð­herra Til að auka lífsorkuna Björn hefur gaman af ú­tivist. Hér er hann með dóttursonum sínum Orra og Bjarka.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.