Ský - 01.06.2007, Blaðsíða 57

Ský - 01.06.2007, Blaðsíða 57
sk­otin í Dallas 22. nóvember 1963 bergmála enn því morð­ið­ á John F. Kenned­y f­orseta (1917-1963) hef­ur ald­rei f­engist upplýst svo óyggjand­i þyk­i. Var Lee Harvey Oswald­ bara galinn hatursmað­ur Kenned­ys og var banamað­ur Oswald­s, Jack­ Ruby, að­eins heltek­inn af­ atburð­unum - eð­a voru þeir hand­bend­i sk­uggaaf­la í þjóð­líf­inu? Og var Sirhan Sirhan morð­ingi Roberts Kenned­ys (1925- 1968) einn að­ verk­i á Ambassad­or hótelinu í Los Angeles 5. júní 1968 eð­a voru sömu að­ilar þar að­ verk­i og myrtu f­orsetann rétt eins og Jack­ie Kenned­y ek­k­ja hans haf­ð­i spáð­ að­ mynd­i hend­a mág hennar? forseti. Í þessari fjölskyldu var ekkert sem hét að vera sá næstbesti - aðeins þeir sem náðu lengst töldust með og þannig var það í öllum leikjum fjölskyldunnar: alltaf keppt til sigurs. „Það er ekkert að marka að vera annar eða þriðji,“ varð föðurnum gjarnan að orði, „vinnið!“ John var næstelstur og fór ekki varhluta af metnaði föðurins en Bobby sem var sá þriðji yngsti var mömmudrengurinn sem faðirinn lét í friði. Áður en John gekk í herinn lauk hann prófi frá Stanford í alþjóðastjórnmálum. Bæði Joseph og John börðust hetjulega í seinni heimsstyrjöldinni en áherslurnar í fjölskyldunni breyttust snarlega þegar Joseph fórst í misheppnaðri flugárás. Bobby Tæpum fjörtíu árum eftir morðið á Robert eða Bobby eins og hann var kallaður er enn ekkert lát á bókum um morðin. Nýjasta bókin ‘­Brothers’ eftir blaðamanninn David Talbot fer í saumana á sambandi bræðranna og hvað Robert áleit í raun og veru um morðið á bróður sínum. Opinberlega tók hann aldrei undir samsæriskenningar en bókin segir aðra sögu um skoðun hans. „Vinnið!“ Bræðurnir voru synir Josephs Kennedys, auðugs umsvifamanns af kaþólskum írskum ættum. Faðirinn stjórnaði fjölskyldu sinni og börnunum níu með harðri hendi og ætlun hans var að elsti sonurinn og nafni hans yrði Samsæri eða hatursmorð? morðin á john f. kennedy Bandaríkjaforseta og síðar bróður hans robert hafa orðið efni í margar samsæriskenningar - og ekkert lát er á bókum og heimildamyndum um morðin eins og sigrún Davíðsdóttir rekur. morðin á kennedy-bræðrunum: texti: Sigrú­n Davíðsdóttir • myndir: Ýmsir sk‡ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.