Fréttablaðið - 23.07.2015, Page 18

Fréttablaðið - 23.07.2015, Page 18
23. júlí 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR VIÐSKIPTI | 18 Fjöldi ferðamanna kemur að Ægisgarði í Reykjavík á hverjum degi. Sveinn Guðmundsson hjá Eldingu hvalaskoðun hafði ástæðu til að brosa enda var dag- urinn á undan metdagur. Þann daginn komu átta hundruð manns í hvalaskoðun. Sveinn segir að með veitingahúsunum og galleríunum við Ægisgarð sé stemningin þar sífellt að breytast frá ári til árs. „Þetta er að breyta heildarmyndinni heilmikið,“ segir hann. Stefán Karlsson, ljósmyndari Frétta- blaðsins, átti leið um og smellti nokkrum myndum af verslunarfólki sem þjónustar gesti og gangandi. Uppgrip og iðandi mannlíf við Ægisgarð REYKJAVÍK BY THE BOAT Það getur verið ævintýri líkast að sigla meðfram ströndum Reykjavíkur. Reykjavík by the Boat býður upp á svoleiðis siglingar og Noah stóð vaktina. REYKJAVÍK SEAADVENTURES Kjartan Ólafsson kippti sér ekkert upp við athygli ljósmyndarans. ELDING HVALASKOÐUN Sveinn Guðmundsson hafði ástæðu til að brosa enda er vinsælt á meðal ferðamanna að skoða hvalina. WHALE SAFARI Hún Telma sem stóð vaktina hjá hvalaskoðunar- fyrirtækinu Whale Safari býður fólki ekki eingöngu ferðir í hvala- skoðun. Hjá henni er líka hægt að fá drykki og bakkelsi. WALK THE PLANK Fanndís selur svöngum ferðamönnum krabbaborgara. 2 2 -0 7 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 8 9 -E 1 7 C 1 5 8 9 -E 0 4 0 1 5 8 9 -D F 0 4 1 5 8 9 -D D C 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.