Fréttablaðið - 23.07.2015, Síða 56

Fréttablaðið - 23.07.2015, Síða 56
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) afsláttur Rýming! 70- 80% Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 53,3% 18% FB L M BL Kærustunni minni var nauðgað áður en við kynntumst. Þessi ömurlegi atburður hefur haft mikil áhrif á hana en ég dáist að styrk hennar, enda skilja stór áföll eftir sig djúp sár sem gróa mishratt og fólki ferst misvel að ná bata. ÞVÍ MIÐUR virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórn- arlömbum kynferðisofbeldis. Allt of oft heyrum við af brotaþolum segja frá lögmönnum og lögreglu- fólki sem hvöttu þau beinlínis til að leita ekki réttar síns. Lög- maður kærustunnar minnar er einn af þeim en hún hlustaði ekki og kærði nauðgarann. Hann var hins vegar ekki ákærður fyrir ofbeldið og hefur því af full- komnu ábyrgðarleysi aðeins þurft að takast á við eigin samvisku síðustu ár. ÉG VORKENNI þessum náunga jafn mikið og ég dáist að styrk kærustunnar minnar – ekki rugla því saman við samúð því hana fær hann ekki. Það getur ekki verið auðvelt að vera svona hræðileg manneskja. Hann er nefnilega ekki skrímsli heldur maður sem fer út í búð og skoðar fréttir á netinu eins og við hin. Á hverjum morgni neyðist hann hins vegar til að horfast í augu við sína eigin sorglegu spegil- mynd. Verði honum að því og megi hann éta skít. ÉG ÁTTA mig á þversögninni sem felst í því að svara ofbeldi með meira ofbeldi. Ég er hins vegar ekki vandaðri maður en svo, eða kannski svo kjánalega ástfanginn, að ég get ekki lofað að fara að ráðum lögmanna og láta kyrrt liggja ef ég rekst á hann á förnum vegi. Ef svo ólíklega vill til að hann sé að lesa þetta, þá vil ég hvetja hann til að fara niður á lögreglustöð við Hverfisgötu og kæra þetta sem hótun. Þá myndi réttarkerfið sem verndaði hann svo samviskulega sjá til þess að allir fengju að vita hvaða mann hann hefur að geyma. DRUSLUGANGAN leggur af stað frá Hallgrímskirkju klukkan 14 á laugardaginn. Ég mæti með kærustunni minni en geng fyrir ykkur öll. Sjáumst. Kærastan mín, druslan BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 2 2 -0 7 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K N Ý.p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 9 -B E E C 1 5 8 9 -B D B 0 1 5 8 9 -B C 7 4 1 5 8 9 -B B 3 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.