Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2015, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 09.10.2015, Qupperneq 40
T öskur eru einn af mikil­ vægustu fylgihlutum kvenna, nánast alltaf með í för og geta gert mikið fyrir lúkkið. Í haust eru handtöskurnar að skreppa saman og eiga nú að hanga í hendi eða nálægt öxl samkvæmt tískuspekingum. Veskið minnkar og böndin eru að styttast, ef þau eru til stað­ ar yfirhöfuð. Þetta er jákvæð breyting að því leytinu til að það veit­ ir meira öryggi í stór­ borgum gagnvart vasaþjófum. Að kona haldi á veski nær sér sýnir að hún sé í góðu jafn­ vægi og ekki að flýta sér of mikið í amstri dagsins. Hún er samt sem áður á ferðinni en virðist ekki þurfa jafn mikið með­ ferðis. Margar kann­ ast við að bæta stöðugt ofan í töskuna og vera með stútfulla tösku af hlut­ um sem við höfum enga þörf fyrir. Undirrituð þekkir slíkt af eigin raun. Minna er yfir­ leitt betra og með þessu trendi lærum við kannski að skipu­ leggja betur hvað þarf og hvað má missa sín þegar við höldum út í daginn. Þó handtöskurnar í þessu sniði sýni meiri mýkt þá eru þær samt sem áður sá fylgihlutur sem gefur merk­ inguna „business“ sé hann not­ aður við réttu flíkurnar. Það má vel nota eldri tösk­ ur og stytta í þeim böndin með áberandi hnút á hliðinni, þann­ ig náum við sams konar lúkki. Ef við viljum nýja og ferska, þá eru meðfylgjandi hugmynd­ ir úr íslenskum verslunum. Einvera Handtaska Haustsins Stella McCartney Tími stærri handtaskna er liðinn. Minni töskur sem hanga á hendi eða nálægt öxl eru málið. Elísabet Gunnars rýnir í handtöskutískuna. Vero Moda Calvin Klein í GK Reykjavík Marni 2015 Louis Vuitton haust 2015 Andrea by Andrea Elísabet Gunnars trendnet.is 10 • LÍFIÐ 9. oKtóbER 2015 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 4 -1 A 0 0 1 6 C 4 -1 8 C 4 1 6 C 4 -1 7 8 8 1 6 C 4 -1 6 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 8 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.