Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.07.2015, Blaðsíða 31

Fréttatíminn - 24.07.2015, Blaðsíða 31
heilsutíminn 31Helgin 24.-26. júlí 2015 DanSport býður upp á sérhönnuð merki fyrir hlaupara Ronhill hlaupafatnaður og Saucony hlaupaskór mæta kröfum metn- aðarfullra hlaupara. DanSport ehf. er umboðsaðili varanna hér á landi en sérdeild hefur verið opnuð í Útilífi Glæsibæ með Ronhill. Saucony Tri- umph 12 ISO hlaupaskórinn var valinn besti hlaupaskórinn í vor af tímaritinu Runners World. V ið höfum einbeitt okkur að hlaupa-markaðnum síðustu ár og okkar merki eru Ronhill hlaupafatnaður og Saucony hlaupaskór,“ segir Berglind Steinars- dóttir, sölumaður hjá heildversluninni DanS- port. Útilíf í Glæsibæ hefur opnað deild með Ronhill fatnaði og fylgihlutum fyrir herra og dömur. Í sumar verður lögð áhersla á fatn- að þar sem hugsað er um þarfir þeirra sem hlaupa náttúruhlaup. „Við mælum með því að fólk líti við í Útilífi í Glæsibæ og kíki á þær lausnir sem Ronhill hefur þróað á hlaupa- fatnaðinn fyrir drykki, gel og annað sem við þurfum að hafa meðferðis þegar við tökumst á við náttúruhlaup,“ segir Berglind. Fislétt hlaupaföt fyrir kröfuharða hlaupara „Advance herra- og Aspiration dömulínan frá Ronhill eru fislétt hlaupaföt, hugsuð í grömm- um fyrir þá sem eru mjög kröfuharðir í götu- Berglind Steinarsdóttir, sölumaður hjá DanSport handleikur Saucony Triumph 12 ISO skóinn, en hann var kosinn besti hlaupaskórinn í vor af tímaritinu Runners World. Mynd/Anton Brink www.regenovex.isFæst í apótekum Ekki leiða liðverki hjá þér! Komdu í veg fyrir frekari skemmdir og niðurbrot á auðveldan og áhrifaríkan hátt Ný kynslóð af liðvernd hlaupunum,“ útskýrir Berglind. „Hlaupabolir í þessum línum eru frá 69 grömmum og hægt er að fá buxur, sokka og bol samtals undir 200 grömmum að þyngd.“ Saucony leiðandi í hlaupaskóm Saucony hlaupaskórnir hafa komið sterkir inn á íslenskan markað að sögn Berglindar. „Á síðustu árum hefur Saucony framleiðandinn verið leiðandi í tækniþróun á hlaupaskóm og komið til móts við hámarkskröfur sem metn- aðarfullir hlauparar gera.“ Saucony Triumph 12 ISO skórinn var kosinn besti hlaupaskórinn í vor af tímaritinu Runners World. „Hann hef- ur hámarksdempun, Power grid miðsóla og mjúka yfirbyggingu,“ segir Berglind. DanS- port ehf. býður einnig upp á utanvegaskó en allar upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.dansport.is. Til að fá fréttir af öllu því nýjasta sem um er að vera er líka upplagt að fylgjast með DanSport á Facebook. Dansport DanSport ehf. hefur frá árinu 2001 verið leið- andi fyrirtæki á Íslenska íþrótta- og lífsstíls- markaðnum, í fyrstu með sölu og markaðs- etningu á Hummel íþróttavörum. Nú hafa Ronhill hlaupafatnaður og Saucony hlaupa- skór bæst við flóruna og þar að auki Endur- ance lífsstílsfatnaður sem er á mjög góðu verði. DanSport ehf. er einnig stoltur stuðn- ingsaðili margra íþróttafélaga á Íslandi. Unnið í samstarfi við DanSport

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.