Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.07.2015, Síða 41

Fréttatíminn - 24.07.2015, Síða 41
Undanfarnar vikur hafa vinir mínir á RÚV haldið úti þremur beinum útsendingum í viku í þáttum sem heita Sumardagar. Farið er út á land og bæjarfélög heimsótt í sínu fínasta pússi og okkur sem höngum heima leyft að sjá hvað skemmtilega fólkið er að gera. Í byrjun hélt ég að þetta myndi klúðrast. Ég veit ekki af hverju, en ég óttaðist það. Ég er búinn að horfa á nokkra þætti og verð að segja að mér finnst þetta stórskemmtilegt. Mér finnst alltaf gaman að sjá og heyra hvað fólk er að gera, hvar sem er á landinu. Ég elska til dæmis Landann. það sem er samt skemmtilegast við þessa þætti er hvað það er gott flæði á milli þeirra Fannars, Benna og Sölku sem stjórna þætt- inum. Þetta líður mjög vel og aldrei neitt hik eða fát í gangi hjá þeim. Sem er annars mjög algengt hjá mörgum í íslensku sjónvarpi. Meira að segja fólki með töluvert meiri reynslu en þremenningarnir. Það er líka skemmtilegt dýnamík í þess- um aðilum. Benni, sem er mitt uppáhald, er svona blanda af Ameríska erninum í Prúðu- leikurunum og Loga Berg- mann, fyrir utan gaurahúmor- inn sem Logi er með. Fannar er svona eins og tímasprengja, maður veit aldrei hverju hann tekur upp á, og svo Salka sem er mjög náttúruleg í því sem hún er að gera. Ég er á því að það sé kominn tími á að Hrað- fréttadrengirnir brjótist út úr sínu hraðfréttakonsepti og fái alvöru magasínþátt hjá RÚV. Þeir eru komnir til að vera. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Íslenskir ástríðuglæpir (4/5) 14:15 Ísland Got Talent (3&4/11) 16:05 Mike & Molly (8/22) 16:30 Restaurant Startup (8/10) 17:15 Feðgar á ferð (5/10) 17:45 60 mínútur (42/53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (51/100) 19:05 Modern Family (9/24) 19:25 Þær tvær (6/6) 19:50 One Chance 21:35 Rizzoli & Isles (2/15) 22:20 The Third Eye (1/10) Hörku- spennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglu- mann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. Hann á erfitt með að sætta sig við veruleikann og neitar að trúa því að hún komi ekki í leitirnar og reynir að hafa uppi á henni ásamt því að leysa önnur glæpamál. 23:10 Shameless (9/12) Fimmta þáttaröðin af þessum bráð- skemmtulegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldu- faðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 00:15 60 mínútur (43/53) 01:55 Orange is the New Black (6/14) 02:50 A Fish Called Wanda 04:35 The Vow 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:05 Bballography: Cousy 11:30 F1 2015 - Ungverjaland Beint 14:40 Demantamótaröðin - London 16:45 Demantamótaröðin - London 18:50 Símamótið 19:30 Pepsímörkin 2015 20:50 Stjarnan - Celtic 22:40 Box - Kovalev vs. Mohammed 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:05 Bayern Munchen - Inter 12:50 AC Milan - Inter 14:35 Manstu (6/7) 15:10 Barcelona - Man. Utd. 16:55 Premier League World 2014/ 17:25 PSG - Chelsea 19:10 Liverpool - Arsenal, 2001 19:45 Goðsagnir - Pétur Ormslev 20:20 FH - KR 22:10 Pepsímörkin 2015 23:30 NY Red Bulls - Benfica Beint SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show 16:00 Borussia Dortmund - Schalke 17:50 Hannover - Bayern München 19:40 W. Bremen - Bayern München 21:30 Bundesliga Highlights Show 26. júlí sjónvarp 41Helgin 24.-26. júlí 2015  Skemmtun á landSvíSu Sumardagar // KYNNINGARFUNDIR Þriðjudaginn 28. júlí. 10 - 15 ára klukkan 19:00 foreldrar mæta með á fundinn. 16 - 25 ára klukkan 20:00. Ármúli 11, þriðja hæð. // NÁMSKEIÐ FYRIR 10 - 12 ÁRA Námskeið hefst 5.ágúst, kennt átta virka daga í röð klukkan 9-13. // NÁMSKEIÐ FYRIR 13 - 15 ÁRA Námskeið hefst 5.ágúst,kennt átta virka daga í röð klukkan 14-18. // NÁMSKEIÐ FYRIR 16 - 20 ÁRA Námskeið hefst 6.ágúst, kennt tvisvar sinnum í viku í fjórar vikur klukkan 18:00 - 22:00. Þriðjudaga/fimmtudaga. // NÁMSKEIÐ FYRIR 21-25 ÁRA Námskeið hefst 16. september, kennt einu sinni í viku í átta vikur klukkan 18:00 - 22:00. // Skráning í síma 555 7080 eða jon@dale.is // WWW.NAESTAKYNSLOD.IS

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.