Allt um íþróttir - 01.02.1951, Side 31

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Side 31
og Wolverhampton, en þrátt fyrir allt, hver er kominn til með að segja að eitthvert þeirra komist til Wembley? Deildalieppnin sníglast áfram samhliða bikarkeppninni. Totten- ham og Middlesbrough geta nú einbeitt sér að baráttunni um meistaratitilinn, en Arsenal, sem jafnframt gýtur homauga til bik- arsins, er á góðri leið með að kom- ast úr öldudalnum, sem það hefur verið í síðan í byrjun desember. Á hinum endanum er baráttan öllu harðari, enda eru 6—8 neðstu liðin í yfirvofandi hættu. Charlton hefur bætt aðstöðuna allverulega í síðustu leikjum sínum, því hefur bætzt nýr liðsmaður, þar sem er sænski landsliðsmaðurinn Hans Jeppson, miðframherji Djurgárd- ens. Því tókst nýlega að sigra Láv- erpool og Wolverhampton. Taflan gefur ekki rétta hugmynd um stöð- una, en Sheff. Wednesday hefur tapað flestum stigum, 37, Aston Villa 36, Everton og Huddersfield 35. Aftur á móti stendur Chelsea töluvert betur að vígi vegna færri leikja, það hefur aðeins tapað 31 stigi, 2 stigum meir en Liverpool, sem þó er 13. í röðinni. Staðan er nú þessi: Tottenham 28 16 7 5 59-33 39 Middlesbro 28 15 8 5 64-39 38 Arsenal 29 15 7 7 56-32 37 Newcastle 27 13 8 6 46-38 34 Wolves 27 13 6 8 55-36 32 Bolton 27 14 4 9 47-41 32 Manch. Utd. 28 13 6 9 38-31 32 Blackpool 28 11 8 9 52-40 30 Stoke City 29 9 12 8 35-35 30 IÞRÖTTIR Derby C. 28 11 7 10 56-49 29 Portsmouth 27 10 8 9 50-53 28 Bumely 28 9 10 9 34-30 28 Liverpool 28 10 7 11 36-41 27 Sunderland 28 7 10 11 42-53 24 W.B.A. 29 8 8 13 37-41 24 Fulham 29 8 8 13 35-52 24 Charlton 29 9 6 14 44-65 24 Everton 29 9 5 15 41-63 23 Chelsea 26 8 5 13 34-38 21 Huddersf. 28 8 5 15 41-67 21 Aston Villa 28 5 10 13 40-48 20 Sh. Wedn. 28 7 5 16 41-60 19 Preston North End er nú á góð- um vegi með að slíta af sér næstu keppinauta sína um 2 efstu sætin í n. deild, og fer nú loks að sjá verulegan árangur allra kaupanna. Það er ekki smáupphæð, sem þessi árangur hefur kostað: h. innherj- inn Quigley 26.000 stpd. í fyrra, Wayman miðfrh. 20.000 í haust og framv. Forbes 20.000. En sterk- asti liðsmaðurinn, hinn þekkti landsliðsmaður Tom Finney, kost- aði ekki nema 10 stpd. Efstu liðin í H. deild eru: Preston 29 17 4 8 59-33 38 Manch.City 27 13 8 6 57-42 34 Cardiff 28 1210 6 41-30 34 Blackbum 28 14 6 8 48-43 34 Coventry 29 15 410 57-38 34 Skozka deildakeppnin er nú að byrja síðasta þriðjunginn og hefur Hibernian þegar aflað sér slíks for- skots, að erfitt mun að rokka því úr efsta sætinu. Auk 1 stigs fram yfir næsta lið, hefur það einnig leikið þremur leikjum færra. Hibernian 19 14 2 3 51-17 30 Aberdeen 22 13 3 6 49-37 29 Dundee 21 12 4 5 33-17 28 65

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.