Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 5

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 5
3.-5. O. Schneider, Austurríki . 2:33.2 3.-5. G. Schneider, Sviss...... 2:33.2 6. Stein Eriksen, Noregi ...... 2:33.5 Úrslit í tvíkeppni: 1. Stein Eriksen, Noregi ........ 1.47 2. James Couttet, Frakkl..........1.72 3. Ch. Pravda, Austurríki ....... 1.83 4. O. Schneider, Austurríki .... 3.05 5. Rudi Hjeltnes, Noregi ........ 6.10 Simon Sl&ttvik Það voru Finnarnir, sem áttu flesta í úrslitum í göngukeppninni. í 18 km. göngunni sigraði Loukila, Kolehmainen varð þriðji og Hasu, sem gert hafði verið ráð fyrir í upphafi, að ekki yrði með, varð fimmti og langfyrstur af þeim, er kepptu í tvíkeppninni. Mora-Nisse (Svíþjóð) varð fjórði í 18 km., en sigurvegari í 50 km. Finnar áttu 2., 4. og 5. mann í 50 km. göng- unni. Norðmaðurinn Sláttvik, sem var talinn aðalkeppinautur Hasu í tvíkeppninni, varð 25. í 18 km. á 1:22.33. Úrslit í 18 km. göngu: 1. Paavo Lonkila, Finnlandi . 1:16.28 2. Gunnar Karlsson, SvíþjóÖ . 1:17.37 3. Eero Kolehmainen, Finnl. . 1:17.53 4. Nils Karlsson, Svíþjóð .... 1:18.41 5. Heikki Hasu, Finnlandi ... 1:19.09 Úrslit í 50 km. göngu: 1. Nils Karlsson, Svíþjóð .... 3:48.18 2. Eero Kolehmainen, Finnl. . 3:49.35 3. Magnar Estenstad, Noregi. 3:58.28 4. Kalevi Mononen, Finnl. ... 3:57.33 5. Pekka Kuveja, Finnl......4:01.11 Eins og svo oft áður, voru nú ekki miklar líkur til að Norðmanni tækist að vinna „Kongepokalen". En þótt Hasu þyrfti ekki að vera mjög framarlega í stökkunum til þess að verða sigurvegari í tví- keppninni, voru Norðmennimir nokkuð sigurvissir, þó að þeir byggjust ekki við að færi sem fór, en Hasu féll í tveimur fyrstu stökkunum og varð þar með úr leik. Sláttvik aftur á móti stóð sig mjög vel, stökk 68.5 og 67.5 m. Þetta var í þriðja sinn, sem hann hlýtur „Kongepokalen‘“. Ame Hoel sigraði nú í annað sinn í einstaklings-stökkkeppninni og hefur enginn sigrað með jafn- miklum yfirburðum frá því að byrjað var að keppa í Holmen- kollen. Hoel stökk 69 m. í tveim- ur stökkum og hlaut 18,5 í stíl fyrir þau hjá öllum dómurunum. Thrane (sigurvegari 1947) stökk 65 og 66.5 m. og Joseph Bradl, Austurríki (sem lengi átti lengsta staðið stökk í heiminum, 107 m.), stökk 68.5 og 67 m. Norðmenn ÍÞRÓTTIR 77

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.