Allt um íþróttir - 01.03.1951, Side 7

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Side 7
ÚR RÆÐU FORMANNS iBR, GlSLA HALLDÓRSSONAR. Reisa þarf íþróttamannvirki fyrir 8 millj. króna á nœstu tíu árum. „Þá fyrst geta íþróttafélögin gegnt skyldu sinni, æsku höfuöstaðarins til heiTla.cc Innan skamms lýkur ársþingi Iþróttabandalags Reykjavíkur og mun þá veröa skýrt nánar frá störfum þess, sem eru aö vanda margvísleg og umfangs- mikil. MæÖir þó vissulega meira á framkvæmdaráöi og fram- kvæmdastjóra, sem eiga aö upp- fylla skyldur þær, sem þingiö leggur þeim á heröar. Mynd- irnar eru af formanni I.B.R., Gisla Halldórssyni (t. v.) og framkvæmdastjóra þess, SigurÖi Magnússyni. Meðlimir íþróttafélaganna í Reykjavík æfa í öllum íþróttasöl- inn, eftir því sem hægt er, telja um bæjarins, sem eru 11 að tölu. í þessum sölum æfa nú unj 13.500 manns á mánuði hverjum eða hartnær 100.000 manns yfir vetrarmánuðina. Ekki mun of- reiknað, að það taki um tvær stundir hvern íþróttaiðkanda að mæta í hverjum tíma. Reykvísk æska eyðir því um 200.000 stund- um vegna íþróttaiðkana á vegum félaganna. Láta mun nærri, að þetta séu um 7000 kennslustundir, forráðamenn íþróttastarfseminnar engu lokatakmarki náð í þessum efnum, og verður ekki um slíkt að ræða fyrr en íþróttasamtökin hafa náð til allra æskumanna og kvenna hér í höfuðstaðnum. Til þess að slíkt geti orðið, vantar marga íþróttavelli og sali. Til þess að hægt verði að ná því marki, sem íþróttafélögin hafa sett sér, verður því að halda áfram að byggja íþróttahús og leikvelli og þegar þess er gætt, að hver fyrir æskuna. Nokkur félög hafa kennslustund kostar um kr. 70.00, þegar hafizt handa og fleiri munu verður heildarkostnaðurinn vegna kennslu og húsnæðis um 490 þús- und krónur. Á þessu sést glöggt, hversu um- fangsmikla starfsemi íþróttafélög- in reka hér nú. Þrátt fyrir það, að hver salur er að mestu fullset- á eftir koma. Við verðum að setja markið hátt í þeim efnum og á þessum áratug tel eg að íþrótta- félögin þurfi að byggja fyrir 8 millj. kr. Einhverjum finnst að sjálfsögðu, að slíkt séu öfgar ein- ar, en því vil eg svara, að þetta IÞRÓTTIR 79

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.