Allt um íþróttir - 01.03.1951, Qupperneq 14

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Qupperneq 14
ur var enn veðurtepptur á Laug- arvatni. Annars getur Atli ekki æft nóg vegna anna og er það leitt með jafnmikið efni og hann virðist vera. önnu Ólafsdóttur tókst að vinna Flugfreyjubikarinn í annað sinn, en árangurinn er lélegur, t. d. ekki sómasamlegur í landskeppni. Það kostar þolinmæði og æfingu að ná árangri í íþróttum, en hvort- tveggja virðist vanta hjá flestum sundkonum okkar. Sigurður KR-ingur vann 100 m. flugsund, en tíminn var lélegur. í unglingasundunum var mikil þátttaka og árangur og breidd nokkuð góð. Er vonandi, að þetta unga fólk haldi áfram á sömu braut og er þá sundíþróttinni vel borgið. Úrslit mótsins: 50 metra skriösund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á........27.0 2. Ari Guðmundsson, Ægi........ 27.1 3. Ólafur Diðriksson, Á........ 28.5 4. Ólafur Guðmundsson, IR .... 28.G 200 metra bringusund kvenna: 1. Þórdis Árnadóttir, Á.......3:18.3 2. Lilja Auðunsdóttir, Ægi ... 3:30.4 3. Sesselja Friðriksdóttir, Á. .. 3:34.2 100 metra flugsund karla: 1. Sigurður Jónsson, KR ..... 1:19.3 2. Sigurður Þorkelsson, Ægi . 1:22.0 3. Ragnar Vignir, Á.......... 1:29.9 1/00 metra bringusund: 1. Atli Steinarsson, IR ..... 6:12.1 2. Kristján Þórisson, Umf. Rd. 6:23.5 3. Guðm. Guðjónsson, IR...... 6:31.2 50 metra baksund karla: 1. Ólafur Guðmundsson, IR .... 34.2 2. Ari Guðmundsson, Ægi ....... 35.0 3. Þórir Arinbjarnarson, Ægi .. 35.7 4. Guðm. Guðjónsson, Ægi ...... 36.6 100 metra skriösund drengja: 86 1. Gunnar Júlíusson, Ægi .... 1:12.6 2. Þór Þorsteinsson, Á....... 1:12.7 3. -4. Guðbrandur Guðjónsson og Þorgeir Ólafsson, Á.....1:14.4 100 metra bringusund telpna: 1. Vigdís Sigurðardóttir, IR .. 1:43.3 2. Inga Herbertsdóttir, Ægi .. 1:44.2 3. Þóra Hjaltalín, KR........ 1:47.3 4. Vigdís Hallgrímsdóttir, ÍR . 1:47.9 100 metra skriösund kvenna: 1. Anna Ólafsdóttir, Á....... 1:26.4 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Á. . 1:31.2 3. Þórdís Árnadóttir, Á...... 1:32.6 100 metra bringusund drengja: 1. Þráinn Kárason, Á......... 1:29.9 2. Daði Ólafsson, Á.......... 1:30.0 3. Kristm. Eðvarðsson, Ægi . . 1:30.2 4 X 50 metra skriösund: 1. Glimufélagið Ármann (met) 1:52.1 2. Iþróttafélag Reykjavíkur . . 1:55.5 3. Sundfélagið Ægir ......... 1:55.7 Frh. af bls. 83: um eignazt þolhlaupara, bara ef einhver nennir að æfa eins og þol- hlaupara ber, svo ekki meira um það. Beztu íslendingar: Viktor E. Múnch, Á„ 1950 . .. 33:57.6 Karl Sigurhansson, KV, 1934 . 34:06.1 Jón J. Kaldal, IR, 1922 ..... 34:13.8 Beztir í heimi: Emile Zatopek, Tékkósl., 1950 29:02.6 Viljo Heino, Finnl., 1949 .... 29:27.2 Taisto Máki, Finnl., 1939 .... 29:52.6 A. Mimoum, Frakkí., 1949 . .. 29:53.0 Martin Stokken, Noregi, 1949 29:58.0 Bertil Andersson, Svíþj., 1948 30:05.2 Ilmari Salminen, Finnl., 1937 30:05.6 Paavo Nurmi, Finnl., 1924 .. 30:06.2 Max Syring, Þýzkal., 1940 . . 30:06.6 I. Semonev, USSR, 1950 .... 30:07.0 V. Tuominen, Finnl., 1939 . .. 30:07.6 Ólympíusigurvegarar: 1912: H. Kolehmainen, Finnl. 31:20.8 1920: P. Nurmi, Finnl.......31:45.8 1924: V. Ritola, Finnl..... 30:23.2 1928: P. Nurmi, Finnl.......30:18.8 1932: J. Kusoczinski, Póll. .. 30:11.4 1936: I. Salminen, Finnl.....30:15.4 1948: E. Zatopek, Tékkósl. .. 29:59.6 iÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.