Allt um íþróttir - 01.03.1951, Side 22

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Side 22
Nýjung í knattspyrnu: VÍXLUN FRAMHERJANNA leiðir til skemmtilegri leiks og fleiri marka. Eftir JOIIN AKLOIT. v, úthcrji ’miöframv. h. bakv. miðframherji b. innherjí v. framv v. framv v. bakv h. utherji Hœgri framvöröur Tottenham’s, Nicholson, hefur gefiö knöttinn til vinstri framvaröar, Burgess, sem liefur hlaupiö úr réttri stööu til þess aö ná hon- um og gefur liann til Medley, vinstri útherja, sem tekiö hefur stööu miö- framherja. — En vörn Bury er vel skipulögö og í staö þess aö hlaupa fyr- ir Medley, nær hægri bakvöröur aö skalla knöttinn yfir þverslána og fá þannig hornspyrnu í staöinn fyrir mark. Þegar rætt er um nýja „taktík“ í knattspyrnu, verður jafnframt að gera ráð fyrir algerri umhverf- un íþróttarinnar, á annan bóginn til að koma henni á, á hinn bóg- inn til að finna svar við henni. Og slík gerbylting er því aðeins 94 hugsanleg, að almennt yrði við- urkennt, að henni hafi fyrst ver- ið beitt með raunhæfum árangri, það er að segja, að fremstu leik- menn heimsins hafa sýnt fram á gildi hennar. Fyrst eftir að skipulögð knatt- IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.