Allt um íþróttir - 01.03.1951, Síða 25

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Síða 25
Þessi mynd var tekin af 5 km. hlaupinu í London 19J/8, en þar var Erik AKl- dén mebal keppenda. Hann er nr. 3 á myndinni, en varö fjóröi í lilaupinu. Aörir á myndinni eru Zatopek (203), Reiff (75), Slijkhuis (389), Albertsson (225) og Parala (208). Heimsfrœgir sœnskir frjálsíþróttamenn til íslands í sumar. Allar líkur benda nú til, að vel þekktir sænskir frjálsíþróttamenn gisti okkur um miðjan júlí n.k. Ritstj. sneri sér til Reynis Sig- urðssonar, form. Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur, en FÍRR hefur með þessi mál að gera og stendur í beinu sambandi við Svíana. Reyn- ir sagði m. a., að í síðasta bréfi sem barst, hefðu Svíamir að mestu fallizt á skilyrði okkar fyrir því, að úr þessu gæti orðið. Aðalskil- yrðið var, að Svíarnir tækju á móti álíka stórum hóp íslenzkra frjáls- íþróttamanna til Svíþjóðar næsta sumar. Þeir íþróttamenn, sem nefndir voru líklegir þátttakendur í vænt- anlegri för, voru: Spretthlauparinn Kjell Bengtsson (11.1), 400 m. hlauparinn Sture Alberyd (50.9), Rune Gustavsson, sem varð EM- meistari í 800 m. 1946 og á heims- metið á 1000 m. (2:21.4), en hann er einnig góður fyrir 3:50—3:51 á 1500 m., þolhlauparinn Erik Ahl- IÞRÓTTIR 97

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.