Allt um íþróttir - 01.03.1951, Page 30
(2-3) og getur Hibemian nú með
réttu alið í brjósti vonir um tvö-
faldan sigur, bæði í þeirri keppni
og deildakeppninni. Staðan þar er
nú þessi: Hibemian 22 16 2 4 58-21 34
Dundee 24 14 5 5 39-20 33
Aberdeen 25 14 4 7 55-41 32
Hearts 23 12 4 7 53-32 28
Rangers 22 11 4 7 42-28 26
Raith R. 24 12 2 10 45-38 26
Mothérwéll 19 9 4 6 42-36 22
Celtic 22 9 4 9 40-33 22
Morton 23 9 3 11 38-45 21
Partick Th. 20 8 4 8 38-37 20
Th. Lanark 24 9 114 30-38 19
St. Mirren 24 6 711 24-42 19
Clyde 24 6 6 12 28-41 18
Airdrie 22 6 412 31-53 16
East Fife 22 5 6 11 28-52 16
Falkirk 25 5 4 15 26-57 14
Bandaríkin.
Innanhússmótin halda
áfram af fullum krafti
fyrir vestan. Árangur á
þessum mótum er frábær og skal
hér talið upp hið bezta. Seinni hl.
febr. náðist eftirtalinn árangur í
Madison Square Garden: 60 yds.
grhl.: H. Dillard 7.4, annar varð
J. Gehrdes. 60 yds: E. Cromwell
6.2, annar varð A. Stanfield. 1000
yds.: Roscoe Browne 2:14.0, annar
varð Svíinn I. Bengtsson, sem virð-
ist alls ekki í æfingu. 600 yds.:
H. Maioceo 1:12.4, annar varð
Whitfield og þriðji C. Moore. 3 míl-
ur: 1. C. Stone 14:12.8, annar
Ashenfelhter og þriðji írlendingur-
inn Joe Barry. F. Wilt sigraði á
mílunni á 4:09.4 (Gehrman varð
veðurtepptur og gat þess vegna
ekki keppt). í langstökki sigraði
A. Stanfield með 7.44, annar varð
H. Hoskins. Kúluvarpið vann J.
Fuchs með 17:58, annar varð B.
Mayer og þriðji V. Frank. B. Rich-
ards vann stangarst. með 4.57. I
hástökki stukku þrír menn 1.97 og
urðu jafnir. Það voru þeir J. Wil-
liamson, Heintzmann og J. Raz-
atto.
Belgía.
Belgar hafa sent Sví-
um orð um landsleik í
knattspyrnu í byrjun
maí, og þykir líklegt að af honum
verði.
Tottenham Hotspurs hélt yfir
sundið til Belgíu seinast í febrúar
og sigraði þar úrval frá Liege,
4-1.
ítalía.
Dick Button, U.S.A.,
tókst að verja heims-
meistaratitil sinn í list-
hlaupi á skautum, sem háð var í
Milano. Enska stúlkan Jeanette
Altwegg sigraði í kvenflokki.
Deildakeppnin fór yfir helm-
ingalínuna um miðjan janúar og
er liðið, sem þá skipar efsta sæti,
kallað „vetrarmeistari". Intema-
zionale hlaut þann titil, og sé eitt-
hvað hæft í því, að sagan endur-
taki sig, þá ætti það einnig að
skipa efsta sæti eftir 38 umferðir,
en Juventus skipaði í fyrra efsta
sætið allan síðari hluta keppninn-
ar.
102
IÞRÓTTIR