Allt um íþróttir - 01.03.1951, Síða 33
Nils Karlsson (Mora-Nisse)
tókst ennþá einu sinni að sigra í
Vasa-göngunni, sem fór fram í
byrjun þessa mánaðar. Annar varð
landi hans Anders Törnkvist.
Sviss.
Á síðasta alþjóða-
stökkmótinu, sem fram
fór í LeLocle sigraði
Svíinn Holmström. Annar varð
Kuronen, Finnlandi, þriðji Hug-
sted, Noregi, og fjórði heims-
meistarinn Bjömstad.
Ástralía.
Eftirfarandi árangur
hefur náðst á frjáls-
íþróttamótum hér und-
anfarið: 100 yds: John Treloar 9.7.
220 yds: Bill O’Grady (USA) 22.0.
440 yds: Charlie Campbell 49.2.
220 yds grhl.: Ray Weinberg og
Ken Doubleday 23.7 og 23.9. 440
yds grhl.: Georf Goodacre 55.0.
Þrístökk: H. Jack 14.20, Bill
O’Grady 14.10 og J. Polmear 14.09.
Brasilía.
Á fyrra árs meistara-
móti Brasilíu, sem
fór fram í Rio de Jan-
eiro, sigraði A. F. da Silva í þrí-
stökki með 15.39 (serían: óg.-15.17
-15.39-14.38-óg.). Annar varð Helio
Coutinho með 15.12. — H. C. da
Silva sigraði í 100 m. hl. á 11.0
og 200 m. á 22.2. — Roque vann
400 og 800 m. hl. á 49.3 og 1:54.4.
— 110 m. grhl.: Cameio 14.7. —
400 m. grhl.: Cameiro 53.5. —
Langstökk: da Sa (?) 6.97. —
Hástökk: Conceiaco 1.90. — Stang-
arstökk: Gerbassi 3.90. — Kúlu-
varp: Mareis 13.38. — Kringlu-
kast: Mareis 42.51. — Sleggjukast:
Rodriques 47.27 — 4X100 m.: Rio
de Janeiro 42.6 — 4X400 m.: Sao
Paulo 3:36.0.
Reikningar heimsmeistarakeppn-
innar hafa nú verið gerðir upp og
hagnaðinum skipt. Ágóði varð alls
17.325.000 kr., en tekjumar numu
um 33 millj. króna. Af ágóðan-
um fær Brasilía 8 millj. 230 þús-
und, FTFA (+ % af brúttó og
nettó) 5 millj. 270 þús., Spánn 1
millj. 230 þús., Uruguay 1 milljón,
Svíþjóð 925 þús. kr., en aðrir
minna.
Rúmenía.
Undanfarin ár hefur
frjálsíþróttum fleygt
fram í Rúmeníu og á
ámnum 1948 og 1949 vora sett
yfir 100 met af drengjum og full-
orðnum. Á síðasta ári voru tiltölu-
lega færri met sett, þar sem mörg
metin voru nú orðin mjög góð. —
Þrír rúmenskir frjálsíþróttamenn
era í evrópskum sérflokki, eða
kúluvarparinn M. Raica, hástökkv-
arinn I. Söter, og hinn ungi, efni-
legi sleggjukastari C. Dumitra. —
Spretthlauparanum Moina, sem nú
er orðinn 29 ára gamall, tókst ekki
að ná sér á strik í fyrrasumar.
Bezti árangur sumarið 1950 var
sem hér segir: 100 m. Lupsa 10.6,
200 m. Stoenescu 21.9, 400 m. Sami
49.5, 800 m. Pop 1:54.5, 1500 m.
Talmaciu 4:00.3, 5 km. Christea
15:21.4, 10 km. Ionitza 31:50.8,
110 m. grhl. V. Dumitrescu 15.2
IÞRÖTTIR
105