Allt um íþróttir - 01.03.1951, Page 34

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Page 34
(met), 400 m. grhl. Truica 54.7, 3 km. hindr.hl. Aioanei 9:26.6, há- stökk Söter 1.98 (met), langstökk Wiesenmayer 7.15, stangarstökk Dragomir 3.92, þrístökk Wiesen- mayer 14.37 (met), kúluvarp Raica 15.86, kringlukast Coman 46.56, spjótkast Zamfir 58.95, sleggjukast Dumitru 54.79, tugþraut Wiesen- mayer 6215 st. (met). Argentína. Á stórmóti, sem fór fram í Argentínu með þátttöku Suður-Ameríku þjóðanna, urðu helztu úrslit þessi: 100 og 200 m.: Bönnhoff (Arg.) 10.5 og 21.5 — 400 m. grhl.: S. Guzman (Chile) 54.1 — 110 m. grhl.: Kocourek (Arg.) 14.6 — Þrístökk: Witthaus (Arg.) 14.56 — Spjótkast: Heber (Arg.) 66.43 (suðuramerískt met). SPREYTTU ÞIG! Svör við spurningum á bls. 81. 1. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur. 2. „Ajax“. 3. Fimm alls, eða: Victor Dyr- gall, USA, Aage Poulsen, Dan- mörku, Rich. Greenfort, Dan- mörku, Jakob Kjersem, Nor- egi og Thv. Wilhelmsen, Nor- egi. 4. Guðjóni M. Sigurðssyni, Baldri Möller og Ásmundi Ásgeirs- 5. N.H.Hoydt, USA. 6. Höfuðborg Japans, Tokyo. 7. íþróttafélag Reykjavíkur. 8. Carl C. Diem. 9. Hörður Björnsson. 10. Þeir eru f jórir eða Stefán Sör- ensson, ÍR (14.71), Kristleif- ur Magnússon, ÍBV (14.48), Sigurður Sigurðsson, KV (14 m.), og Kári Sólmundsson, Umf.Skallagr. (14 m.). BIFREIÐIN ENDIST BETUR EF ÞÉR NDTIÐ EINGDNGU -'4^\ Mobiloilj EÐA *OC0«VV»CUU*i BMURNINGBGLIUR X aviatidnVBPJ service X

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.