Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 11
Vorhlaupin:
Í.R. vann Víðavangshlaupið.
VíSavangshlaupararnir lagSir af stáS. Kristján hefur forystuna, SigurSur er nœstur.
Kristján Jóhannsson sigraði
auðveldlega.
37. Víðavangshlaup Í.R. fór fram
á sumardaginn fyrsta, 24. apríl s.l.
Fimmtán keppendur frá 5 félögum
voru skráðir til leiks, en þrettán
mættu. Hlaupið hófst í Hljóm-
skálagarðinum kl. 2 e. h. og end-
aði á sama stað, en vegalengdin
var ca. 3000 m.
Kristján Jóhannsson sigraði í
hlaupinu með miklum yfirburðum,
og virðist hann vera í mjög góðri
æfingu. Kannske að Kristjáni tak-
ist að bæta 5 km. metið sumar,
en það er nú elzt íslenzkra frjáls-
íþróttameta, á þrjátíu ára afmæli
á þessu ári. ÍR-ingar áttu einnig
IÞRÓTTIR
annan, þriðja og fjórða mann, en
fimmti varð Brynjólfur Ámunda-
son, ungur og efnilegur hlaupari
úr Umf. Vöku.
Úrslit hlaupsins urðu sem hér
segir:
1. Kristján Jóhannsson, tR 9:59.2
2. SigurSur GuSnason, lR 10:24.4
3. Torfi Ásgeirsson, IR 10:31.2
4. GuSmundur Bjarnason, lR
5. Brynjólfur Ámundason, Vöku
6. Victor Milnch, Á.
7. Þórhallur GuSjónsson, Umf. Kv.
8. Njáll Þóroddsson, Á..
9. Hilmar Elíasson, Á.
10. Lárus SigurSsson, Á.
11. Kjartan Bjarnason, ÍR
12. Jóhann Helgason, ÍR
13. Oddgeir Sveinsson, KR.
A-sveit Í.R. vann 3ja manna
83