Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 14

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 14
Gunnar Huseby (í miSi'S) eftir fyrsta stórsigur sinn erlendis á E.M. í Osló 1946. Kristján Ingólfsson: Afrekaskrá íslendinga í frjálsíþróttum árið 1951. Kúluvarp: Gunnar Huseby, K.R...............16.69 Agúst Ásgrímsson, l.M............15.01 GuSm. Hermannsson, HörSurJsaf. 14.75 Vilhjálmur Vilmundarson, K.R. . . 14.43 SigurSur Júlíusson, F.H..........14.38 FriSrik GuSmundsson, K.R.........14.32 Hallgrímur Jónsson, Umf. Reykhv. 14.29 Sigfús SigurSsson, Umf. Selfoss . . 14.21 Bragi FriSriksson, K.R...........14.04 Hjálmar Torfason, Umf. Ljótur . . 13.93 Hér gnæfir Gunnar Huseby hátt yfir alla samkeppendur sína. Þótt honum tækist ekki að hrinda sínu eigin meti, mun hann þó aldrei hafa verið svo jafn sem nú. Huse- by tapaði aldrei kúluvarpskeppni um sumarið og lenti aldrei í neinni hættu. Annar maður hér er Snæfelling- urinn og landsliðsmaðurinn Ágúst Ásgrímsson. Hann tók miklum framförum og tókst nú að verða annar íslendinga yfir 15 metra, og er það prýðilegt afrek, ekki sízt sé tekið tillit til þess, hversu æf- ingaskilyrði hans eru erfið, vegna atvinnu þeirrar, er hann stundar. Hann hefur enn mjög ófullkominn stíl, en ef hann lagast, má búast við stórstígum framförum. Þá er hér næstur Guðmundur Hermannsson frá ísafirði. Liklega hefur enginn af okkar beztu kúlu- vörpurum tekið eins stórstígum framförum og hann, því hann bætti sig um hvorki meira né minna en meter á einu ári. Ég er, eins og fleiri, þeirrar skoðunar, að Guð- 86 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.