Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 25

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 25
:: SKÁK :: Skákin, sem hér fer á eftir, er að vísu ekki meðal þekktustu heimsmeistarans, né heldur þeirra glæsilegustu á yfirborðinu, en hún er merkileg fyrir þá sök, að þarna eigast við fyrrverandi heimsmeist- ari og núverandi, og hún var tefld nokkrum mánuðum áður en til stóð að einvígi þeirra, sem fórst fyrir vegna styrjaldarinnar, væri háð. Hv.: Botvinnik Sv.: Alekhine AVRO, 1938: Drottningarbragð. 1. Rgl—f3 d7—d5 2. d2—d4 Rg8—f6 3. c2—c4 e7—e6 4. Rbl—c3 c7—c5 5. c4Xd5 Rf6 X d5 Botvinnik kærir sig ekkert um upp- skiptin: 6. e4, RXR; 7. bXR, cXd; 8. cXd, Bb4t; 9. Bd2, og velur leik, sem heldur við þenslunni i stöðunni og uppskiptum innan hæfilegra tak- marka. 6. e2—e3 Rb8—c6 7. Bfl—c4 c5Xd4 Botvinnik heldur fram, að 7. .... Rf6, með skiptum yfir í drottningarbragð móttekið, hefði verið betra. Texta- leikurinn losar um hvíta biskup Svarts, en aftur á móti fær Hvítur stakt peð. 8. e3Xd4 Bf8—e7 9. 0—0 0—0 10. Hfl—el b7—b6? Lýsir röngu stöðumati og verður að teljast hinn eiginlegi tapleikur skák- arinnar! Betra hefði verið annaðhvort 10....RXR; 11. bXR, b6, eða 10. ..., Rb6; 11. Bb3, Bf6. Hvítur hefði IÞRÓTTIR þó frjálsari stöðu, en Svartur stæði mun betur að vígi. 11. RXR dXR 12. Bc4—b5 Bc8—d7 Or þessu verður ekkert lát á sókn Hvíts, sem stöðugt eykur sóknarþung- ann. Eftir 12...Bb7; 13. Da4, verð- ur riddarinn að hopa, því að Ha—c8 gefur a-peðið og 13..De7 (13.... Dd7; 14. HXB!), svarar Hvítur með 14. BXR, BXB; 15. BXB! 13. Ddl—a4 Rc6—b8 ömurleg aðstaða: Ef 13...Hc8 (13. ..., Dc8, 14. HXB!) vinnur Hvítur a- peðið eða heldur áfram á sama hátt með 14. Bf4. 14. Bcl—f4 Jafnvel sterkara er ábending Euwes: 14. BXB!, BXB; 15. Bf4, og Svartur er hjálparvana. 14.................... BXB 15. DXB a7—a6 16. Db5—a4 Be7—d6 Hvitur hótaði peðsvinningi með BXR. Eftir 16. .... Rd7, ætti Hvítur sterk- an leik í 17. Dc6. 17. BXB DXB 18. Hal—cl Ha8—a7 Hindrar að hrókur Hvíts komist á e7, sem væri hreint kverktak. Rd7 hleypti c-hróknum til c6, sem ekki væri betra. 19. Da4—c2! Tryggir sér c-línuna með hornauga á möguieikanum 20. DÍ5, reyni Svartur 19....f6 til að halda riddaranum frá 5. línunni. 19.......... Ha7—e7 20. HXH DXH 21. Dc2—c7! DXD Tök Hvíts á 7. línunni verða afger- andi í skákinni. 22. HXD Í7—Í6 (Sjá aths. við 19. leik). 23. Kgl—f 1! Hvítur lætur 23. Hb7 vera vegna 23. 97

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.