Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 26

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 26
.... Hf—c8!; 24. Kfl, b5 (hótar R-c6- b4-d3 með möguleikum); 25. Hb6, Kf7; 26. Hd6, Ke7; 27. HXd, Hclt og það er Svartur, sem stendur betur! 23.......... HÍ8—f7 24. Hc7—c8f Hf7—f8 25. Hc8—c3! Botvinnik hefur unnið leik. Reyni Sv. að koma kónginum fram á miðjuna —- óhjákvæmileg ráðstöfun — þá 25. .... Kf7; 26. Hc7t, Kg8; 27. Ke2, og Hvít- ur hefur unnið annan leik! 25....... g7—g5 Alekhine sér nú, að eina leiðin til að koma kónginum fram, er að leika fram peðum á kóngsvæng, en við það koma fram nýjar veilur. 26. Rf3—el h7—h5 h7—h6 hugðist Botvinnik svara með 27. Rc2, Kf7; 28. Re3, Ke6; 29. g4 og 30. Rf5 með yfirburðastöðu. 27. h2—h4 Rb8—d7 Svartur á ekki margra kosta völ: Eftir 27..gXh; 28. Hf3 falla peð- in hvert af öðru og eftir 27. .. ., Kf7; 28. Rf3!, g4; 29. Rel, Ke6; 30. Rd3, Kf5; 31. g3, Ke4; 32. Rf4, hefur Hvít- ur vinningsstöðu. 28. Hc3—c7 Hf8—f7 . 29. Rel—f3! g5—g4 Ef 29.....Hg7, þá 30. hXg, fXg, 31. RXg o. s. frv. En nú leiðir Hvítur riddarann snilldarlega til ríkulegrar uppskeru. 30. Rf3—el Í6—f5 31. Rel—r3 f5—f4 Svartur má ekki við 32. Rf4. Nú von- ast hann eftir 32. Rb4, f3, sem gæfi Svörtum gagnmöguleika fyrir peðið, en Botvinnik lætur ekki freistast. 32. f2—f3 g4Xf3 33. g2Xf3 a6—a5 34. a2—a4! Kg8—f8 35. Hc7—c6! Kf8—e7 Ekki 35...Kg7 vegna 36. Hd6 með auðunnum sigri. 36. Kfl—f2 Kf7—f5 37. b2—b3 Botvinnik stefnir að því að koma Al- ekhine í leikþröng. 37......... Ke7—d8 38. Kf2—e2 Rd7—b8 Örvænting. Færi hann kónginn fram og aftur, leikur Hvitur sínum kóngi til c3 og leikur síðan b2—b4. Eftir þennan leik vonast Svartur eftir 39. Hxb, Ke7, og síðan Rb8—c6 og vinn- ur peðið aftur. 39. Hc6—g6! Kd8—c7 40. Rd3—e5 Rb8—a6 41. Hg6—g7+ Kc7—c8 Ef 41. .... Kb8 þá á Svartur ekki vörn gegn 42. Rc6t. Ef 41.Kd6, þá 42. Hg7—b7. 42. Re5—c6 Leiðangur riddarans hefur komið Svörtum í leikþröng og Hvítur tekur d-peðið, án þess að Sv. fái að gert. 42......... Hf5—Í6 43. Rc6—e7f Kc8—b8 44. RXd5 Hf6—d6 45. Hg7—g5 Ra6—b4 46. RXR aXR 47. HXd5 Uppskeran heldur áfram. 47......... Hd6—c6 Eftir 47.HXd, kemur einfaldlega 48. He5 og 49. He4. 48. Hg5—b5 Kb8—c7 49. HXb4 Hc6—h6 50. Hb4—b5 HXh4 51. Ke2—d3 Gefur. Hið snjalla endatafl Botvinniks gefur afrekum Capablanca á því sviði ekkert eftir. Fanny Blankers-Koen er ekki af baki dottin; hún keppti nýlega á móti í Capetown, Suður-Afríku, á svokölluðum Van Riebeeckstadion. Hún tapaði þar í 100 yds hlaupi. 98 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.