Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 23

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Blaðsíða 23
Shí^amót Strandc amarma var háð að Drangsnesi dagana 15. og 16. marz s.l. Keppendur voru 36 frá 6 félögum, og er þetta eitt fjölmennasta skíðamót, sem hald- ið hefur verið á Ströndum. Samt vantatði marga beztu skíðamenn strandamanna, t. d. göngumennina Jóhann Jónsson og Sigurbjörn Pálsson og svigmennina Bjarna Elíasson, Guðlaug Borgarsson og Friðrik Andrésson, en þeir eru all- ir sunnanlands á vertíð. Veður og færi var ágætt báða dagana. Mót- ið fór vel fram og voru áhorfend- ur allmargir. Helztu úrslit urðu: 17 km. ganga: Magnús Andrésson, N. ... 62 m. 56 s. Pétur Magnússon, R 71 m. 31 s. 12 km. ganga: Halldór Ólafsson, Gr 40 m. 30 s. Sveinn Kxlstinsson, R 42 m. 30 s. Sigurkarl Magnússon, R. . 43 m. 24 s. 8 km. ganga: Kjartan Jónsson, Gr 31 m. 38 s. Bragi Valdimarsson, G. .. . 34 m. 02 s. Friðgeir Sörlason, L.h. .. . 34 m. 34 s. 5 km. ganga: Marel Andrésson, N 20 m. 22 s. Haukur Torfason, N 21 m. 21 s. Ármann Halldórsson, N. . . . 22 m. 03 s. 3X5 km. boöganga: Sveit Reynis...........59 mín. 36 sek. Sveit Grettis..........65 mín. 07 sek. Beztan brautartíma hafði Sveinn Kristinsson, R., 19 mín. 13 sek. Svig A-flokks: Magnús Andrésson, N..........63.5 sek. Svig C-flokks: Friðgeir Sörlason, L.h.......81.5 sek. Baldur Sigurðsson, Gr........81.6 — Svig drengjaflokks: Ármann Halldórsson, N........55.9 sek. Marel Andrésson, N...........57.2 — Karl Loftsson, G..............64.7 — Sveitakeppni í svigi: Sveit Geislans ............ 284.9 sek. — Grettis .............. 326.5 — — Neista ............... 343.6 — 1 sveit Geisla voru bræðurnir Guð- mundur, Flosi og Bragi Valdimarssyn- ir. Beztan brautartíma hafði Magnús Andrésson, N., 66.2 hek. Brun A-flokks: Magnús Andrésson, N........36.0 sek. Brun C-flokks: Flosi Valdimarsson, G......27.8 sek. Brun drengjaflokks: Ármann Halldórsson, N......25.8 sek. Sævar Guðjónsson, N...........27.5 — Marel Andrésson, N............29.4 — Stökk B-flokks: Magnús Andrésson, N........ 223.5 stig Steingrimur Loftsson, R. .. 166.2 — Stökk 17—19 dra: Flosi Valdimarsson, G......188.7 stig Bragi Guðbrandsson, H......186.4 — Magnús Hjálmarsson, G. ... 185.4 — Stökk drengjaflokks: Ármann Halldórsson, N. ... 213.0 stig Guðmundur Karlsson, N. .. 208.9 — Sævar Guðjónsson, N........ 208.2 — Skammstafanir: G. = Geisli, Gr. = Grettir, H. = Hvöt, L.h. = Leifur heppni, N. = Neisti, R. = Reynir. R. J. IÞRÓTTIR 95

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.