Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 29
S A G A 14!)
bæði er lesinn á frummálinu og mjög hefir verið þýddur
á Islenzku.
En aldarafmæli eru ekki eingöngu hátíðleg haldin í
sambandi viö fæðingardaga manna, heldur og á dánar-
dægri sumra hverra. í tilefni af einu 'slíku afmæli rita
eg þessar fáu línur fyrir útg. Sögu.
Nú þessa dagana eru hundrað ár liíSin síSan hiö
heimsfræga tónskáld Franz Schubert andaSist. Hann
var fæddur í Vinarborg i Austurríki síSasta dag janúar
mánaSar 1797,—lifSi þar aS heita mátti alla æfi, og þar
dó hann úr taugaveiki 19. nóv. 1828, rúmlega 31 árs aS
aldri, á heimili eins bræSra sinna.
Mestan hluta hinnar stuttu æfi átti hann viS þröngvan
kost aS búa, jafnvel svo, aS hann gat aldrei eignast hljóS-
færi, sem nauSsynleg eign virSist þó hverjum tónlista-
manni,—en þrátt fyrir þaS liggur meira eftir hann á sviSi
tónlistanna en flest, ef ekki öll, önnur tónskáld á sama
aldursskeiSi.
Tónlistamenn greinir á um marga hluti, eigi síSur en
aSra menn, en eitt kemur þeim þó saman um öllurn nú-
orSiS, aS Schubert sé konungur allra sönglagahöfunda á
öllum tímum. Hærra hefir þar enginn komist,—og aS-
eins á einstökum guöinnblásnum augnablikum hafa t. d.
Schumann, Grieg, Strausz og ef til vill fáir aSrir, náS
eins hátt síöan.
En eins og sagan sýnir um fleiri afburöa andans og
listamenn, litu samtíöarmenn hans alt öörum augum á
verk hans. A8 vísu átti hann lítinn hóp áhangenda og
aödáara, er -svo aS segja drukku inn hverja línu er hann
skrifaSi, og léku meS honum á 'hljóSfæri og sungu tón-
verk hans. En jafnvel þeim mundi hafa þótt fyrirsögn,